Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 20

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 20
4. mynd. Gerð höfuðs (séð ofan frá) og breytileiki í litmunstri. Þvergarðar bif- hára á úthlið vinstri fálmara sjást greini- lega. Eintök frá Stokkseyri (efst), Mela- bökkum (í miðju) og Gálgahrauni (neðst). — Head of Hydrobia ventrosa (dorsnl aspect) shoiuing lateral ciliary ridges of left antenna wliich separate this species from H. ulvae (riclges on both sides of left antenna) and Potamopyrgus jenkinsi (smooth). Variation in pigmentation is also shown, the lightest specimens (top) are from Stokkseyri, S-Iceland, the darkest from Álftanes, SW-Iceland. Most popula- tions are intermediate (centre). doppan sé rótgróinn borgari í lífríki landsins, en hafi ekki fundist áður vegna srnæðar sinnar, staðbundinnar útbreiðslu, og vegna þess að kjörsvæði hennar, einkum ísaltar tjarnir, hefur einhverra hluta vegna orðið útundan við almennar rannsóknir á lífríki landsins. Má í jtessu sambandi benda á að lónajurtin, sem þrífst við svipuð skilyrði og stranddoppan, var fram til 1949 aðeins þekkt á einum stað á landinu (Lónsfjörður), en nú munu fundarstaðir hennar vera orðnir a. nt. k. 9. Svipuðu máli gegnir um annað aðalkjörsvæði stranddoppu hér, leir- urnar, en ýmsar algengar dýrategund- ir á íslenskum leirum fundust fyrst á síðustu árum. Við undirbúning þessarar greinar höfum við notið margvíslegrar aðstoð- ar og ráðgjafar margra sérfræðinga. Þeir eru Arni Einarsson, Jón Baldur Sigurðsson, Nora McMiIIan, B. J. Muus, Per Pethon, Jon-Arne Sneli og T. Warwick. Viljum við hér með þakka þessu ágætisfólki ósínka aðstoð við útvegun og ákvörðun eintaka og fyrir holl ráð og leiðbeiningar. Þá viljum við einnig færa Karli Skírnis- syni þakkir fyrir úrvinnslu sýna úr fitjatjörnum. HEIMILDIR Davis, G. M. 1966: Notes on Hydrobia lotteni. Venus 25: 27—41. Frelter, Vera og A. Graham. 1962: Brit- ish Prosobranch Molluscs. Their functional anatomy and ecology. London. 14

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.