Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 28
rúmlega 40 árum. Birki hefur síðan
breiðst þar út á skóglaus svæði í ná-
grenninu í töluverðum mæli. Við
Gunnlaugsskóg er víðir algengur og er
hann sums staðar nokkuð þéttur (7.
mynd). Annars staðar er þó allangt á
milli víðiplantna. Ungbirki er víða
þétt og vex í bland við víðinn. Þar sem
víðirinn er gisinn myndar ungbirkið
oft kraga um víðibrúska sem bendir til
þess að þarna sé um að ræða sams
konar samband á milli víðis og birkis
og fannst í Vakalág (8. mynd).
Hvort landnám birkis er að ein-
hverju leyti háð landnámi víðis verður
ekkert um fullyrt á þessu stigi, en
greinilegt er að á melnum í Vakalág
nýtur birkið góðs af nærveru víðisins
sem að öllum líkindum hefur mikil
áhrif á landnám birkisins og á gróður-
framvindu. Tengsl eins og hér hafa
komið fram á milli víðis og birkis virð-
ast ekki hafa verið athuguð áður og
heimildir um þau er ekki að finna.
Líklega er hér um samspil margra
þátta að ræða sem nauðsynlegt er að
rannsaka betur, einkum hugsanlegan
þátt svepprótar í því samspili.
ÞAKKARORÐ
Rannsókn þessi var styrkt af Land-
græðslu- og landverndaráætlun 1987-1991
og unnin í samvinnu við Landgræðslu rík-
isins. Jón Guðmundsson aðstoðaði við
uppsetningu tilraunarinnar. Ásdís B. Stef-
ánsdóttir, Heiða María Sigurðardóttir og
Tryggvi Gunnarsson aðstoðuðu við úti-
vinnu. Helgi Hallgrímsson og Guðríður
Gyða Eyjólfsdóttir greindu sveppi. Hólm-
geir Björnsson veitti góð ráð við tölfræði-
lega úrvinnslu gagna. Höfundar færa þess-
um aðilum bestu þakkir.
HEIMILDIR
Ágúst H. Bjarnason 1991. Vegetation on
lava fields in the Hekla area, Iceland.
Acta PhytQgeographica Suecica 77. 1-
114.
Ása L. Aradóttir 1991. Population biology
and stand development of Birch (Bet-
ula pubescens Ehrh.) on disturbed sit-
es in Iceland. Óprentuð doktorsritgerð
við Texas A&M University, College
Station, Texas, Bandaríkjunum. 104
bls.
Bergþór Jóhannsson 1983. A list of Ice-
landic bryophyte species. Acta Nat. Isl.
30. 1-29.
Bidwell, R.G.S. 1979. Plant Physiology.
Macmillan Publishing, New York. 726
bls.
Callaghan, T.V. og U. Emanuelsson 1985.
Population structure and processes of
tundra plants and vegetation. í The
population structure and vegetation
(ritstj. J. White). Junk Publishers,
Dordrecht. 399-439.
Carlsson, B.Á. 1990. Controls on the
growth and population dynamics of
Carex bigelowii. Doktorsritgerð við
Lund University, Department of Eco-
logy, Lund, Svíþjóð. 124 bls.
Crocker, R.L. og J. Major 1955. Soil
development in relation to vegetation
and surface age at Glacier Bay, Al-
aska. Journal of Ecology 43. 427-448.
Deacon, J.W., S.J. Donaldson og F.T.
Last 1983. Sequences and interactions
of mycorrhizal fungi on birch. Plant
and Soil 71. 257-262.
Dighton, J., A.F. Harrison og P.A. Ma-
son 1981. Is the ntycorrhizal succession
on trees related to nutrient uptake?
Journal of the Science of Food and
Agriculture (Abstract) 32. 629-630.
Dumbroff, E.B. 1968. Some observation
on the effect of nutrient supply on
mycorrhizal development of pine.
Plant and Soil 28. 463-466.
Elín Gunnlaugsdóttir 1985. Composition
and dynamical status of heathland
communities in lceland in relation to
recovery measures. Acta Phytogeo-
graphica Suecica 75. 1-84.
Hacskaylo, E. 1983. Researching the po-
tential of forest tree mycorrhizae.
Plant and Soil 71. 1-8.
Harley, J.L. og S.E. Smith 1983. Mycor-
rhizal Symbiosis. Academic Press,
London. 483 bls.
106