Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 61

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 61
um hafa menn fundið jarðmyndanir (einkum vatnaset) með afbrigðilega segulstefnu, sem verið gætu frá tíma- bili Skálamælifellsatburðarins. Oft hafa þó verið vandkvæði á að aidurs- greina viðkomandi lög og eins leikur iðulega vafi á því að lögin hafi varð- veitt raunverulega stefnu jarðsegul- sviðsins. Svo er meðal annars um gos- berg á tveim stöðum í Henglinum sem Trausti Einarsson (1976, bls. 145-149) lýsti á sínum tíma. Aldursgreiningaraðferðum fer nú stöðugt fram, ekki síst með tilkomu nýrra tækja sem nýta agnahraðla og leysigeisla. Vonandi fjölgar því mæl- ingum á aldri gosmyndana frá seinni hluta ísaldar hérlendis á næstu árum. Bíða þar eflaust mörg áhugaverð rannsóknarefni úrlausnar, bæði á sviði eldvirkni, höggunar, landmótunar og loftslagssögu. HEIMILDIR Leó Kristjánsson & Ágúst Guðmundsson 1980. Geomagnetic excursion in late- glacial basalt outcrops in South-west- ern Iceland. Geophysical Research Letters 7. 337-340. Leó Kristjánsson, Haukur Jóhannesson, Jón Eiríksson & Andrés I. Guðmunds- son 1988. Brunhes-Matuyama pa- leomagnetism in three lava sections in Iceland. Canadian Journal of Earth Sciences 25. 215-225. Levi, S., Haraldur Auðunsson, R.A. Duncan, Leó Kristjánsson, P.-Y. Gil- lot & Sveinn P. Jakobsson 1990. Late Pleistocene geomagnetic excursion in Icelandic lavas: confirmation of the Laschamp excursion. Earth and Planet- ary Science Letters 96. 443-457. Shibuya, H., J. Cassidy, I.E.M. Smith & T. Itaya 1992. A geomagnetic excurs- ion in the Brunhes epoch recorded in New Zealand basalts. Earth and Plan- etary Science Letters (í prentun). Trausti Einarsson 1976. Upper Pleistocene volcanism and tectonism in the sout- hern part of the median active zone of Iceland. Vísindafélag íslendinga, Greinar V. 119-159. SUMMARY New K-Ar dating of Weichselian formations in Iceland by Leó Kristjánsson Science Institute University of Iceland Dunhaga 3 IS-107 REYKJA VÍK Iceland This paper decribes recent radiometric dating of a geomagnetic excursion record- ed in lava flows in SW-Iceland (Levi et al. 1990). Its age turns out to be about 42 thousand years, and it is expected to be the same excursion as found in lavas at Laschamp in France in 1967, as well as more recently in New Zealand. This work is a small step towards filling a relative “dating gap” for formations ol' 15 thou- sand to one million years age in Iceland. 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.