Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 49
4. mynd. Aldursdreil'ing langreyðarkúa með prógesterónstyrkinn =£0,1 og 3=10 nmól/1 í blóði. Age distribution of ferriale fin whales with blood progesterone levels of ^O.l and ^10 nmol/l. til 1988 verið á milli 35% og 55%, nema árið 1987 en þá fór hann í 65%. UMRÆÐA Hormónamælingar í blóði stór- hvela, eins og hér er lýst, hafa ekki áður verið gerðar. Við getum þess vegna ekki borið niðurstöður okkar saman við rannsóknir annarra á hvöl- um úr sama stofni á öðrum stöðum og á öðrum árstímum. Slíkt hefði auð- veldað túlkun á niðurstöðum. Jafn- framt verður að hafa í liuga, að þeir hvalir sem eru veiddir hér við iand eru ekki veiddir af handahófi úr hvala- hópnum. Veiðar á hvölunt undir 55 fetum hafa verið háðar takmörkunum alþjóðlegra samþykkta. Dýr undir 50 fetum og kýr með kálfa eru alfriðuð. Niðurstöður þær sem hér eru kynntar, um dreifingu á blóðstyrk karlhorm- ónsins testósteróns og þungunarhorm- ónsins prógesteróns í langreyðarstofn- inum hér við land, takmarkast að þessu leyti og jafnframt af þeim árs- tíma og því stutta tímabili sem er til sýnatöku. Meðalstyrkur testósteróns í blóði karldýranna reyndist vera 2,01 nmól/1. Þetta er um 10 sinnum lægri styrkur en í karlmanni eða í hundi og um 2,5 sinnum lægri en í fola (Edqvist og Sta- benfeldt 1989). 40 tarfar höfðu testó- sterónstyrk sem var 0,1 nmól/1 eða minni, og 34 þeirra voru milli 2 og 14 ára gamlir, flestir 7-8 ára, en eftir þann aldur fækkar þeim. Þetta bendir til þess að kynþroski ungu tarfanna sé hraðastur næstu árin, þ.e. á 9. til 10. aldursári. Samkvæmt niðurstöðum Lockyer og Jóhanns Sigurjónssonar (1991), sem byggjast á vefjaskoðun 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.