Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 11
5. mynd. Alpasvölungur hef- ur aðeins sést tvisvar á Is- landi. Myndin sýnir fyrri fuglinn sitjandi á húsvegg á Höfn í Hornafirði, A-Skaft., 15. apríl 1980. Alpine Swift, Höfn, A-Skaft., 15 April 1980; first record. (Ljósm. photo Jón Atli Arnason). svölungar koma til baka til S-Evrópu í lok mars/byrjun apríl og stöku fuglar ekki fyrr en um miðjan maí. Eins og múrsvölungar leggja alpasvölungar oft á flótta undan regni, en þó ekki í eins ríkum mæli. Það á sennilega einkum við um geldfugla. Alpasvölungur er alltíður flækings- fugl norður um Evrópu. Á Bretlandi sést hann reglulega, stundum í nokkr- um mæli. Þó er hann tiltölulega fátíð- ur í norðanverðu Bretlandi (Dymond o.fl. 1989) og í Færeyjum hefur hann ekki sést (Bloch og Sprensen 1984). Það er því eðlilegt að alpasvölungur sjáist í mesta lagi endrum og eins á Is- landi. Hér hefur hann sést tvívegis. Beggja tilvika, sem eru nýleg, hefur áður verið getið á prenti, en eru þó endurtekin hér. 1. Höfn í Hornafirði, A-Skaft, 15. apríl 1980 (cf ad RM7011) (5. mynd). Gunnlaugur Pctursson og Kristinn H. Skarphéðinsson (1982), Ævar Petersen (1985). 2. Reynivellir í Suðursveit, A-Skaft, 16. júní 1981. Gunnlaugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéðinsson (1983), Ævar Petersen (1985). Ekki er að sjá að alpasvölungar hafi borist til Bretlandseyja í meiri mæli en vant er á þeim tímum sem alpasvöl- ungarnir sáust á Islandi (sbr. Rogers o.íl. 1981, 1982). ÞAKKIR Gunnlaugur Pétursson og Ævar Peter- sen lásu greinina í handriti og eiga skilið þakkir fyrir. Gunnlaugi þakka ég einnig ómetanlega aðstoð við að semja íslensk heiti á áður ónefndar fuglategundir og teg- undahópa. HEIMILDIR Anonymus 1989. September round-up. September 1989 bird news. Birding World 2. 300-311. Ásgeir Blöndal Magnússon 1989. íslensk orðsifjabók. Ordabók Háskólans, Reykjavík. 1231 bls. Bjarni Sæmundsson 1933. Fáséðir fuglar. Náttúrufrceðingurinn 3. 164-165. Bjarni Sæmundsson 1936. Fuglarnir. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík. 699 bls. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.