Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 64

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 64
náttúru og fuglafánu þar og hér. Svo- lítið ber á ónákvæmni í útbreiðslu- kortum, t.d. er starinn sýndur verpa á Norðausturlandi. En þessi kafli er náma fróðleiks sem ekki hefur áður birst á íslensku. Annar kaflinn (lýsing og útbreiðsla) er allnákvæmur en nokkuð takmark- aður af rými bókarinnar, enda má lýsa sumum tegundum endalaust ef út í það er farið. Nýjustu upplýsingar um greiningareinkenni, vetrarstöðvar og tegundaskilgreiningar komast vel til skila. Þriðji kaflinn er með því besta sem birst hefur í íslenskri fuglahandbók til þessa, sérstaklega teikningarnar, þar sem sýnd eru mikilvæg greiningar- einkenni ýmissa tegunda, t.d. vað- fugla, og ýmsir aldurs- og árstíðabún- ingar sýndir. í textanum er nánari lýs- ing á teiknuðu fuglunum. Stundum vantar þó lýsingu (og jafnframt teikn- ingu) af ákveðnum aldurshópum fugla, sérstaklega hinna sjaldgæfari (snæuglu m.a.). Teikningarnar eru ekki alveg hnökralausar, t.d. eru sum- ir máfarnir allt of snubbóttir. I listan- um aftast í bókinni hafa fallið niður tvær síðustu tegundirnar, gullsóti og álmkraki, sem báðar hafa sést hér á landi. Þetta er eiguleg bók, vel þýdd, til- tölulega ódýr og kemur fuglaskoður- um áreiðanlega vel að notum. Gunnlaugur Pétursson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.