Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 66
vesturjöklum Vatnajökuls, úfnum og sprungnum. A fáeinum þeirra eru þýskar áletranir og því vísast ekki verk Guðmundar. A eina þeirra (1. mynd) er letrað Eisrand mit Djúpá (Jökuljaðar við Djúpá). Ætla má að einhver Þjóðverjanna eða Austurríkis- mannanna er fóru til Grímsvatna síð- sumars 1934 og sumarið 1935 hafi tek- ið þá mynd. Ljósmyndarinn gæti verið Ernst Herrmann eða Rudolf Leutelt en Guðmundur hafði mest samband við þá tvo úr hópi umræddra úlend- inga. Myndin sýnir dæmigerðan sprunginn og forugan framhlaupsjað- ar. Hina ljósmyndina (2. mynd) tók Guðmundur sjálfur hátt úr lofti vest- an við Skáftárjökul, líklega í ársbyrjun 1946. Jökullinn er greinilega hlaupinn en í fjarska sér á Þórðarhyrnu og enn lengra burtu hreykir sér Öræfajök- ull. 2. mynd. Sporður Skaftárjökuls úr vestri 1946. Jökullinn var þá nýhlaupinn (1945). Þórð- arhyrna og Öræfajökull í baksýn. Tlte snout of Skaftafellsjökull, seen from tlie west (1946), after a surge in 1945. Mt. Þórðarhyrna and Örœfajökull in the background. Ljósm. photo Guðmundur Einarsson frá Miðdal. 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.