Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 16
1. mynd. Þráðskeggur, teiknaður með liliðsjón af íslensku eintökunum. Melanostomias bartonbeani Parr, 1927. Drawn with reference to the Icelandic specimens. Teikning draw- ing Jón B. Hlíðberg. þess að nánari vitneskja er ekki fyrir hendi. Útbreiðslusvæði þráðskeggs nær lengra norður en hinna tegund- anna og því var ef til vill aðeins spurn- ing um tíma hvenær hann veiddist á íslandsmiðum. Áður hafði þráðskegg- ur fundist nyrst á 56°N (Gibbs 1984). Sumar tegundir ættarinnar eru nokkuð algengar í Norður-Atlants- hafi, þar á meðal þráðskeggur. Aðrar eru sárasjaldgæfar og hafa aðeins fundist nokkrum sinnum. Þráðskegg- ur finnst einnig í Suður-Atlantshafi, Indlandshafi og Kyrrahafi, en út- breiðslusvæði hinna tegundanna er mjög breytilegt að stærð. I sumum til- vikum er það taknrarkað við Norður- Atlantshaf en í öðrum nær það einnig til annarra heimshafa. ÞAKKIR Ari Guðjónsson á Djúpavogi á innilegar þakkir skilið fyrir góðvild í garð Náttúru- fræðistofnunar, en hann hefur sent safninu fjölmarga sjaldséða fiska á undanförnum ár- um. Jafnframt ber að þakka sjómönnum á Sunnutindi SU 59 frá Djúpavogi, sem hafa margoft haldiö torkennilegum fiskum til haga, þar á meðal þráðskegg. Gunnar Jóns- son las pistilinn góðfúslega yfir í handriti. HEIMILDIR Gunnar Jónsson 1983. íslenskir fiskar. Fjölvaútgáfan, Reykjavík. 519 bls. Gibbs, R.H., Jr. 1984. Melanostomiidae. í Fishes of the North-eastern Atlantic and the Mediterranean. Vol. I. (ritstj. R.J.P. Whitehead, M.-L. Bauchot, J.-C. Hureau, J. Nielsen & E. Tor- tonese). Unesco, Paris. Bls. 341-365. SUMMARY A new fish species, Melanostomias bartonbeani Parr, 1927, from Iceland by Aevar Petersen Icelandic Museum of Natural History P.O. Box 5320 IS-125 REYKJAVÍK, Iceland During 1991, two individuals of a for- merly unrecorded fish species in Icelandic waters were caught (cf. Gunnar Jónsson 1983). The finding details are as follows: Caught on 22 October 1991, at 280 fath- oms, off Berufjörður, East-Iceland, at 64°00'N og 12°30'W, on the Iceland-Fae- roese Ridge, between Rosengarten and Hvalbaksgrunn. Fishing vessel was Sunnu- tindur SU 59. The species was identified as Melano- stomias bartonbeani Parr, 1927, with refer- ence to Gibbs (1984). The specimens are about 28 cm and 25 cm in total length, and are among the longest specimens re- corded. They are preserved at the Icelan- dic Museum of Natural History. 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.