Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1992, Side 16

Náttúrufræðingurinn - 1992, Side 16
1. mynd. Þráðskeggur, teiknaður með liliðsjón af íslensku eintökunum. Melanostomias bartonbeani Parr, 1927. Drawn with reference to the Icelandic specimens. Teikning draw- ing Jón B. Hlíðberg. þess að nánari vitneskja er ekki fyrir hendi. Útbreiðslusvæði þráðskeggs nær lengra norður en hinna tegund- anna og því var ef til vill aðeins spurn- ing um tíma hvenær hann veiddist á íslandsmiðum. Áður hafði þráðskegg- ur fundist nyrst á 56°N (Gibbs 1984). Sumar tegundir ættarinnar eru nokkuð algengar í Norður-Atlants- hafi, þar á meðal þráðskeggur. Aðrar eru sárasjaldgæfar og hafa aðeins fundist nokkrum sinnum. Þráðskegg- ur finnst einnig í Suður-Atlantshafi, Indlandshafi og Kyrrahafi, en út- breiðslusvæði hinna tegundanna er mjög breytilegt að stærð. I sumum til- vikum er það taknrarkað við Norður- Atlantshaf en í öðrum nær það einnig til annarra heimshafa. ÞAKKIR Ari Guðjónsson á Djúpavogi á innilegar þakkir skilið fyrir góðvild í garð Náttúru- fræðistofnunar, en hann hefur sent safninu fjölmarga sjaldséða fiska á undanförnum ár- um. Jafnframt ber að þakka sjómönnum á Sunnutindi SU 59 frá Djúpavogi, sem hafa margoft haldiö torkennilegum fiskum til haga, þar á meðal þráðskegg. Gunnar Jóns- son las pistilinn góðfúslega yfir í handriti. HEIMILDIR Gunnar Jónsson 1983. íslenskir fiskar. Fjölvaútgáfan, Reykjavík. 519 bls. Gibbs, R.H., Jr. 1984. Melanostomiidae. í Fishes of the North-eastern Atlantic and the Mediterranean. Vol. I. (ritstj. R.J.P. Whitehead, M.-L. Bauchot, J.-C. Hureau, J. Nielsen & E. Tor- tonese). Unesco, Paris. Bls. 341-365. SUMMARY A new fish species, Melanostomias bartonbeani Parr, 1927, from Iceland by Aevar Petersen Icelandic Museum of Natural History P.O. Box 5320 IS-125 REYKJAVÍK, Iceland During 1991, two individuals of a for- merly unrecorded fish species in Icelandic waters were caught (cf. Gunnar Jónsson 1983). The finding details are as follows: Caught on 22 October 1991, at 280 fath- oms, off Berufjörður, East-Iceland, at 64°00'N og 12°30'W, on the Iceland-Fae- roese Ridge, between Rosengarten and Hvalbaksgrunn. Fishing vessel was Sunnu- tindur SU 59. The species was identified as Melano- stomias bartonbeani Parr, 1927, with refer- ence to Gibbs (1984). The specimens are about 28 cm and 25 cm in total length, and are among the longest specimens re- corded. They are preserved at the Icelan- dic Museum of Natural History. 94

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.