Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 41
6. mynd. Gangamunnin við Kúhagagil í Ólafsfirði er í um 70 m hæð yfir sjó. Þar er 165 m langur vegskáli og er honum einkum ætlað að verja gangamunnann fyrir snjóflóðum og grjóthruni ofan úr gilinu. Myndin sýnir glöggt hvernig gamli vegurinn liggur um bratta skriðu áður en kemur að þverhnípinu yst í Múlanum. Handan Eyjafjarðar sést Látraströnd. Ljósm. Mats Wibe Lund. ganganna. Þeim er ætlað að koma í veg fyrir að frost komist inn og valdi skemmdum á sprautusteypu o.fl., auk hálkumyndunar ef akbraut er rök. Þær eru aðeins tengdar yfir vetrar- mánuðina. niðurlag Heildarkostnaður við mannvirkja- gerð í Ólafsfjarðarmúla varð um 1.300 milljónir króna á verðlagi í ársbyrjun 1992 og innan ramma þeirra fjárveit- inga sem ætlaðar voru til verksins áð- ur en hafist var handa. Jarðgöngin voru opnuð fyrir al- menna umferð 17. desember 1990 og síðan vígð við hátíðlega athöfn l. mars 1991, að viðstöddum forseta íslands frú Vigdísi Finnbogadóttur. Almennt má telja að göngin hafi reynst vel og vegfarendur hafa lýst yf- ir ánægju með allan frágang. Þá er einnig ánægjulegt að tæknileg og fjár- hagsleg atriði stóðust í stærstu drátt- um. Mest er þó um vert það öryggi sem göngin veita vegfarendum miðað við fyrri aðstæður í Múlanum og þá breytingu sem orðin er á vetrarsam- 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.