Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 41

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 41
6. mynd. Gangamunnin við Kúhagagil í Ólafsfirði er í um 70 m hæð yfir sjó. Þar er 165 m langur vegskáli og er honum einkum ætlað að verja gangamunnann fyrir snjóflóðum og grjóthruni ofan úr gilinu. Myndin sýnir glöggt hvernig gamli vegurinn liggur um bratta skriðu áður en kemur að þverhnípinu yst í Múlanum. Handan Eyjafjarðar sést Látraströnd. Ljósm. Mats Wibe Lund. ganganna. Þeim er ætlað að koma í veg fyrir að frost komist inn og valdi skemmdum á sprautusteypu o.fl., auk hálkumyndunar ef akbraut er rök. Þær eru aðeins tengdar yfir vetrar- mánuðina. niðurlag Heildarkostnaður við mannvirkja- gerð í Ólafsfjarðarmúla varð um 1.300 milljónir króna á verðlagi í ársbyrjun 1992 og innan ramma þeirra fjárveit- inga sem ætlaðar voru til verksins áð- ur en hafist var handa. Jarðgöngin voru opnuð fyrir al- menna umferð 17. desember 1990 og síðan vígð við hátíðlega athöfn l. mars 1991, að viðstöddum forseta íslands frú Vigdísi Finnbogadóttur. Almennt má telja að göngin hafi reynst vel og vegfarendur hafa lýst yf- ir ánægju með allan frágang. Þá er einnig ánægjulegt að tæknileg og fjár- hagsleg atriði stóðust í stærstu drátt- um. Mest er þó um vert það öryggi sem göngin veita vegfarendum miðað við fyrri aðstæður í Múlanum og þá breytingu sem orðin er á vetrarsam- 119

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.