Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 8

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 8
3. mynd. Fiskurinn lúsífer (Muus o.fl. 1981) og skrattinn sjálfur, erkiengillinn Lúsifer (Ijósm. Óli Páll, Bókasafn Þjóðleikhússins). Skyldleikinn leynir sér ekki! Gunnar Eyjólfsson í hlutverki „Óvinarins" i uppfœrslu Þjóðleikhússins á Gullna hliðinu árið 1966. Hönnun Finnur J. Malmquist. eru mjög víðfeðm, eru hve lífverur eru fáar, mikið og nær stöðugt myrkur og mikill þrýstingur. Vandamálin sem við er að glíma í slíku umhverfi snúast einkum um leit að fæðu og maka. Flest slík vanda- mál hefur náttúruvalið leyst með einstök- um hætti hjá kjaftagelgjuro, oft þannig að hvergi á sér hliðstæðu meðal annarra hryggdýra. Lúsíferinn er ágætur fulltrúi kjaftagelgna að þessu leyti. ■ VEIÐISTÖNGIN: SÉRÚTBÚNAÐUR K]AFTAGELGNA Einn er sá útbúnaður sem skipar kjafta- gelgjum í sérstakan bálk, en það er veiði- stöngin svokallaða sem stendur upp úr hausnum framanverðum. Engir aðrir fískar hafa slikan útbúnað. Allar kjaftagelgjur hafa veiðistöng en stöngin er misjafnlega löng, sver og greinótt eftir fisktegundum. Hjá lúsífer telst veiðistöngin í styttra og grennra lagi en frekar greinótt (1. og 2. mynd). Það sem kórónar þetta einstaka Iíf- færi hjá flestum tegundanna, þ. á m. lúsífer, er að veiðistöngin er með ljósa- búnaði sem byggist á svonefndri lífljómun (bioluminescense), þ.e. framleiðslu ljóss fyrir tilstilli baktería. Er þá kominn veiði- búnaður með lýsandi agnhaldi sem slær við flestum gerðum stangveiðarfæra. Það eru eingöngu hrygnurnar sem hafa veiðistöng af fyrrgreindu tagi en hæng- amir hafa yfírleitt enga stöng. Sé veiði- stöng til staðar hjá hængum er oftast um ófullkominn stubb að ræða. Það er reyndar svo með flestar kjaftagelgjur að verulegur munur er á kynjum hvað varðar líkams- byggingu og lífshætti. Að því verður nánar vikið hér á eftir. Veiðistöngin er í raun ummyndaður bak- uggi sem þróast hefur á þennan merkilega hátt. Að grunni til samanstendur stöngin af einum uggageisla (stöngin sjálf) og 170
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.