Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 29

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 29
3. tafla. Framleiðsla á hörpudiski, eldi og veiðar, eftir löndum árið 1991 (FAO 1993). Land Framleiðsla (%) Tegund Ræktunaraðferð Japan 45 Pecten yessoensis Línurækt og veiðar Bandaríkin og Kanada 25 Pecten magelianicus Botn-, línurækt og veiðar Kína 18 Pecten yessoensis Línurækt og veiðar Evrópa 5 Pecten maximus Chlamys opercularis Chlamys islandica Veiðar árið 1935. Framleiðsla Banda- ríkja- og Kanadamanna á haf- diski, Placopecten magellanic- us (8. mynd), er 25% af heims- framleiðslunni en Evrópulönd- in framleiða aðeins um 5% og kemur sú framleiðsla aðallega frá veiðum úr náttúrlegum stofnum þó að eldi fari vax- andi. í Evrópu eru aðallega þrjár tegundir nýttar og eru það risadiskur, Pecten maximus, maríudiskur, Chlamys opercui- am og hörpudiskur, Chlamys islandica (9. mynd). Auk þess- ara eru aðrar tegundir, eins og Chlamys varia og jakobsdiskur (Pecten jacobeus), lítillega nýttar (10. mynd). ■ framtíðar- HORFUR Hingað til hefur árangur í skelfiskeldi aðallega byggst á söfnun lirfa í náttúrunni, ókeypis fæðu fyrir dýrin, að- lögunarhæfni þeirra með tilliti til umhverfís og bættri rækt- unartækni. Þrátt fyrir þetta hefúr verið vandkvæðum bundið að viðhalda framleiðslu þar sem hún er nú þegar á háu stigi og að þróa hana annars staðar. 7. mynd. Ostra (Ostrea cdulis). Ljósm. Sigurgeir Sigur- jónsson. 8. mynd. Hafdiskur (Placopecten magellanicus). Ljósm. Sigurgeir Sigurjónsson. 191

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.