Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 38
5. mynd. J.L.B. Smith styður hendi á bláfiskinn um borð í skipi Hunts í Dzaoudzi 29. desember 1952. Til vinstri við hann er skipstjórinn, Eric E. Hunt, og að baki þeim ein- kennisklœddir suðurafrískir herflugmenn. Þar til vinstri er Monsieur P. Coudert, landstjóri Kómoreyja, í hvítum einkennisklœðum, og samstarfsmaður hans lengst til vinstri, einnig hvítklæddur. í baksýn sjást nokkrir heimamenn (Smith 1956). um. Þegar flugvélin lenti í Durban beið hans á flugvellinum flokkur fréttamanna frá blöðum og útvarpi og hann varð að segja frá fískheimtinni, fyrst á ensku en svo á afrikaans. Fiskurinn var geymdur í lokuðum málmkassa sem Smith neitaði að opna. Fyrst ætlaði hann að sýna dr. Malan hann. Smith fékk áhöfn flugvélarinnar þess vegna til að fljúga henni til Strand, með viðkomu í Grahamstown þar sem kona Smiths og sonur slógust í forina. Forsætisráðherra og frú hans tóku vel á móti Smith-hjónunum. Til heiðurs Malan gaf Smith nýja fískinum fræðiheitið Malania anjouanae (viðumafnið er leitt af Anjouan, eynni sem fiskurinn veiddist við2). Nú telja menn þennan físk, og alla skúfugga sem síðan hafa náðst, til sömu tegundar, Latimeria chalumnae. Ætt- kvíslarheitið Malania er því ekki lengur notað. 2 Smith ætlaði að kenna fískinn við Eric Hunt og kalla hann Malania hunti en hann baðst undan heiðrinum og mæltist til þess að fræðiheitið yrði á einhvem hátt tengt Frökkum þar sem hann ætti afkomu sína undir velvild þeirra. 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.