Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 40

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 40
6. mynd. Lifandi bláfiskur myndaður úr köfunarhylki. Fiskurinn stendur á höfði á botninum og er þá trúlega að greina rafsvið frá bráð eða öðrum fiskum sömu tegundar. Ljósm. J. Schaurer, © H. Fricke. hross á brokki. Annað veifíð mátti sjá bláfisk standandi á höfði á botninum (7. mynd). Þjóðverjana grunaði að þarna væri fískurinn að greina rafsvið frá öðrum dýrum. Tilraunir, þar sem beitt var veiku rafsviði, renndu stoðum undir þennan grun. Þegar J.L.B. Smith nálgaðist sjötugt vann hann enn langan vinnudag og gekk 50 kílómetra á viku. En úr því seig á ógæfuhlið. Sjónin dofnaði og minnið brast. Smith þoldi ekki til þess að hugsa að lenda karlægur út úr heiminum. Hann svipti sig lífí að morgni 8. janúar 1968, ásjötugasta og fyrsta aldursári. ÞAKKIR Aðalræðismaður Suður-Afríku á íslandi, Jón Reynir Magnússon, útvegaði mér ljósrit af æviágripi Smiths, sem Margaret Smith skráði að manni sínum látnum (Smith 1969). Kann ég honum góðar þakkir fyrir. Heimildir Fricke, Hans 1988. Coelacanths. The fish that time forgot. National Geographic 173, 6, 824-838. Migdalski, Edward C. & George S. Fichter 1976. The Fresh and Salt Water Fishes of the World. Knopf, New York? Pough, F. Harvey, John B. Heiser & William N. McFarland 1989. Vertebrate Life, 3. útg., Macmillan Publishing Company, New York. Smith, J.L.B. 1956. Old Fourlegs. The Story of the Coelacanth. Longmans Green & Co., London? Smith, Margaret M. 1969. J.L.B. Smith, his Life, Work, Bibliography and List of New Species. Department of Ichthyology, Rhodes University, Grahamstown. PÓSTFANG HÖFUNDAR Örnólfúr Thorlacius Menntaskólanum við Hamrahlíð 105 REYKJAVÍK 3 Hér rekur Smith söguna af bláfískinum. Bókin er aðalheimild mín að þessari stuttu rit- smíð. Hún var gefín út á ensku áEnglandi og í Bandaríkjunum og auk þess þýdd á þýsku, frönsku, rússnesku, búamál og slóvakisku, og Blindrabókasafn Suður-Afríku gaf hana út á segulbandi. 202

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.