Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 41

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 41
Fjöldi súlu VIÐ ÍSIAND 1989-1994 ARNÞÓR GARÐARSSON Mœlingar á stofnstœrð eru þýðingar- mikill þáttur í rannsóknum á vistfræði dýrategunda og einnig við verndun þeirra. Ein þeirra aðferða sem notaðar hafa verið er talning af Ijósmyndum. Þessi aðferð hentar vel þar sem um er að ræða tiltölulega stór dýr sem hafa mjög takmarkaða útbreiðslu á ákveðn- um árstímum. Þetta á t.d. við um súlu ogfleiri sjófugla. m fjölda súlu (Sula bassana) á UNorður-Atlantshafí og hægfara fjölgun hennar hefur mikið _______verið ritað (sjá t.d. Gumey 1913, Fisher og Vevers 1943-1944, Nel- son 1978, Wanless 1987). Hérlendis hefur lengi verið fylgst með fjölda í súlubyggð- um (Þorsteinn Einarsson 1954, 1987, Am- þór Garðarsson 1989). íslenskum súlu- byggðum má skipta eftir legu í tvö svæði. Við Suðurland eru stærstu byggðirnar og allar gamalgrónar: Eldey úti af Reykjanesi og fjórar úteyjar Vestmannaeyja, Súlna- sker, Geldungur, Hellisey og Brandur. Við Amþór Garðarsson (f. 1938) lauk B.Sc. Honours- prófi í dýrafræði frá University of Bristol 1962 og Ph.D.-prófi í dýrafræði frá University of Califomia í Berkeley 1971. Hann var sérfræðingur hjá Náttúm- fræðistofnun Islands 1962-1973 og hefur verið prófessor í dýrafræði við Háskóla íslands frá 1974 og hefur einkum stundað rannsóknir á vistfræði dýrastofna. Arnþór hefur verið formaður Náttúm- verndarráðs frá 1990. Hann var formaður Hins íslenska náttúrufræðifélags 1972-1976 og sat í ritnefnd Náttúrafræðingsins 1967-1994, eða í 28 ár. Norðausturland og Austurland em þrjár litlar og nýlegar byggðir, Rauðinúpur, Skomvíkurbjarg og Skrúður. I þessari grein em birtar niðurstöður súlutalninga sem fram hafa farið eftir 1985, síðast 1994, og nokkrar leiðréttingar á talningum 1983-85. ■aðferðir Aðferðum hefur áður verið lýst ítarlega (Arnþór Garðarsson 1989). Við talningar var eingöngu beitt myndatöku úr lofti. Myndir voru teknar með rafknúinni myndavél, venjulega fríhendis úr 100-300 m hæð með 250 mm linsu á 70 mm (eða 6x6 cm) fílmu (sbr. 1. mynd). Myndir af súlubyggðum ofan á Eldey, Súlnaskeri og Geldungi vom teknar lóðrétt úr 150-600 m hæð (sbr. 2. mynd). Notuð var pósitíf litskyggnufilma og talið beint af skyggn- unum í víðsjá. Glæra var fest ofan á skyggnuna og merkt jafnóðum við hverja talda einingu með nálarstungu. í einu tilfelli (Eldey 1994) var talið af mynd sem varpað var upp á pappír. í fyrri talningum vom stundum notaðar svarthvítar myndir, en litmyndir hafa reynst mun traustari heimild. Sú eining sem talin var er kölluð setur og var skilgreind sem staður þar sem stök súla eða súlupar sat og merkir nokk- urn veginn það sama og hreiður. Súlur sem vom augljóslega ekki á hreiðmm vom ekki taldar. Talið var af myndum af Vestmanna- eyjum sem teknar vom 28.5.1989 og Náttúrufræðingurinn 64 (3), bls. 203-208, 1995. 203
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.