Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 42

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 42
/. mynd. Hluti súlubyggðar í Stóra-Geldungi 15.6.1994. Dœmi um talningarmynd sem tekin er fríhendis úr um 200 m hœð og um 200 m fjarlœgð. - Part of gannet colony at Stóri-Geldungur, Vestmannaeyjar, 15 June 1994. An example of an oblique aerial photo- graph made from an altitude of200 m and a distance of about 200 m. Hasselblad 500 EL/ M, 250 mm Zeiss Sonnar, Kodak Ektachrome 64 ASA. Ljósm./Photo Arnþór Garðarsson. 15.6.1994. Eldey var talin af myndum frá 29.7.1989 og 15.6.1994. Á austursvæðinu var talið af myndum af Skrúð 21.5.1987, 28.5.1989 og 15.6.1992, Skomvík og Rauðanúp 30.5.1989 og 11.6.1992, og af öllum þessum stöðum 28.6.1994. ■ NIÐURSTÖÐUR Við Suðvesturland breyttist heildaríjöldi súlu lítið 1983-89, og hélst í kringum 22.000 setur, en aukning í 23.000 varð árið (1994 1 tafla). Við endurteknar kann- anir og myndatökur kom í Ijós að geldsúlur ofan á Stóra-Geldungi höfðu áður verið taldar sem varpfuglar (Arnþór Garðarsson 1989). Var því nauðsynlegt að endurtelja í Geldungi 1983 og 1985, og lækka lyrri tölur verulega, eða í 1440 (í stað 1594) árið 1983 og 1365 (í stað 2249) árið 1985. Fjöldi setra í Súlnaskeri jókst úr um 3600 í um 4400 á tímabilinu og svarar það til árlegrar aukningar um 2%. Ekki 204

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.