Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 42
/. mynd. Hluti súlubyggðar í Stóra-Geldungi 15.6.1994. Dœmi um talningarmynd sem tekin er fríhendis úr um 200 m hœð og um 200 m fjarlœgð. - Part of gannet colony at Stóri-Geldungur, Vestmannaeyjar, 15 June 1994. An example of an oblique aerial photo- graph made from an altitude of200 m and a distance of about 200 m. Hasselblad 500 EL/ M, 250 mm Zeiss Sonnar, Kodak Ektachrome 64 ASA. Ljósm./Photo Arnþór Garðarsson. 15.6.1994. Eldey var talin af myndum frá 29.7.1989 og 15.6.1994. Á austursvæðinu var talið af myndum af Skrúð 21.5.1987, 28.5.1989 og 15.6.1992, Skomvík og Rauðanúp 30.5.1989 og 11.6.1992, og af öllum þessum stöðum 28.6.1994. ■ NIÐURSTÖÐUR Við Suðvesturland breyttist heildaríjöldi súlu lítið 1983-89, og hélst í kringum 22.000 setur, en aukning í 23.000 varð árið (1994 1 tafla). Við endurteknar kann- anir og myndatökur kom í Ijós að geldsúlur ofan á Stóra-Geldungi höfðu áður verið taldar sem varpfuglar (Arnþór Garðarsson 1989). Var því nauðsynlegt að endurtelja í Geldungi 1983 og 1985, og lækka lyrri tölur verulega, eða í 1440 (í stað 1594) árið 1983 og 1365 (í stað 2249) árið 1985. Fjöldi setra í Súlnaskeri jókst úr um 3600 í um 4400 á tímabilinu og svarar það til árlegrar aukningar um 2%. Ekki 204
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.