Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 57
7. mynd. Vatnsfell við suðvesturströnd Reykjaness. Snið 4 á 8. mynd er í skarðinu hægra megin við manninn. — Vatnsfell, tuff-cone remains at the SW-shore of Reykjanes. Mynd/photo Magnús A. Sigurgeirsson. snið í Vatnsfelli. Staður er sýndur á 1. og 6. mynd. - Sim- plified tephra section in Vatnsfell. See fig. I and 6 for location. yngri gígurinn algerlega kaffært þann eldri. Aðgengileg snið í Vatnsfelli og við Kerlingarbás gerðu kleift að skoða innviði og innbyrðis afstöðu gíganna mjög nákvæmlega. Fremur auðvelt reyndist að greina gígana í sundur vegna ólíkrar byggingar þeirra. Á 6. mynd er sýnd lega og útbreiðsla gígleifanna við ströndina. Skal þar vakin sérstök athygli á 150 m breiðu skarði sem fram kemur í eldri gígnum við Kerlingarbás. Benda öll ummerki til að orsök þess sé sigdæld, mörkuð af misgengjum, sem liggur til norðausturs frá strönd- inni. Telja verður víst að sjór hafí átt greiðan aðgang um dældina áður er gígurinn varð til og skarðið sé tilkomið vegna sjávarrofs. Dældin hefur siðan fyllst af gjósku yngri gígsins. Við vesturmörk sigdældarinnar gefur að líta túfflögin R-l-R-3 (sbr. 1. töflu) sem eru ótvíræð merki um neðansjávargos við Reykjanes. Við Kerling- arbás kemur fram þverskurður í einn af gjallgígum Eldri-Stampagígaraðarinnar (R-Gl) og má þar fá ágæta mynd af innviðum slíkra gíga. Könnun gícleifanna Sökunr þess hversu gjóskugígamir eru mikið rofnir, með aðeins hluta gígrimanna varðveitta, varð að beita ýmsum aðferðum til að finna út upphaflega legu þeirra. í þessu skyni voru gerðar ítarlegar mælingar á halla laga 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.