Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 60

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 60
2. tafla. Helstu einkenni gjóskugíganna. - Some characteristic features of the Vatnsfell and Karl tuff-cones. Einkenni Vatnsfellsgígur Karlsgígur Fjarlægð frá ströndu Við íjöruborð 500 m Sjávardýpi v. gosrás < 20 m 20-40 m Þvermál gígs 650 m 1600 m Hæð gígs (áætluð) Um 60 m Um 150 m Halli laga 0-18° » Oreglulegur 2) Lagskipting Bylgjulaga/regluleg Regluleg Komagerð Basaltgler, gjall og bergbrot Basaltgler Kornastærð gjósku Mjög breytileg, 0,1-8,0 mm Fremur einsleit, Bygging (meðalkomastærð) Gróf lög i efri hluta gígsins, 0,15-3,0 mm Öskubaunir og hörð lög gjall efst Halli fer vaxandi upp á við í gígrimanum 2)Vegna mikils rofs áberandi gert ráð fyrir að áðurnefnd hlutföll gildi. Hefur Vatnsfellsgígurinn samkvæmt því verið um 60 m hár en Karlsgígurinn um 150 m hár. Hafa ber í huga að hæð gíganna ræðst mjög af aðstæðum á gosstað, s.s. sjávardýpi og aðgangi sjávar að gosrás. Telja verður líklegt að hæð gíganna hafí verið nokkru minni en tölurnar gefa til kynna þar sem gígamir mynduðust á minna en 40 m dýpi og að sundrun kvik- unnar með tilheyrandi gufusprengingum hafi því orðið mjög nærri yfirborði. Háir gígrimar hlaðast tæplega upp við þær aðstæður. I 2. töflu eru dregin saman helstu einkenni gíganna tveggja. Upphleðsla Vatnsfellsgígsins Með nákvæmri könnun á byggingu gíg- anna og textúr gjóskunnar, þ.e. kornastærð og kornagerð, var unnt að gera grein fyrir upphleðslu þeirra og þróun. Gígrima Vatnsfellsgígsins má skipta í tvennt út frá ásýnd og gerð gjóskunnar. Neðri hlutinn er mjög flnkoma og fínlag- skiptur og er bylgjulaga lagskipting (sand- wave bedding) einkennandi. I efri hlutan- um eru gróf lög með miklu gjalli og berg- brotum mest áberandi. Efsta lag gígrimans er úr gjalli (snið 4 á 8. mynd). Breyti- leikinn sem fram kemur í Vatnsfells- gígnum bendir til að gosrásin hafi smám saman einangrast frá sjó eftir því sem á gosið leið og hættir gossins því breyst. Bylgjulaga lagskipting og mjög fínkoma gjóska í neðri hluta gígsins bendir til að sundmn kvikunnar hafi verið í hámarki og að gjóskan hafi flust frá gosmiðju í gust- hlaupum (base surge). í slíkum hlaupum berst gjóska í iðustreymi með jörðu út frá gosmiðju og myndar þunn, fínlagskipt lög þegar hún sest til (Cas & Wright 1987). Mikið magn bergbrota og gjalls í efri hluta gígrimans gefur til kynna að gjóskan þar sé að stórum hluta loftborin, hafi fallið úr gosmekki og gosstrók. Gjallið efst í gíg- rimanum bendir til að í lok gossins hafi strombólsk virkni0 með gjallmyndun verið ráðandi. Sjór hefur þá ekki lengur átt greiðan aðgang að gosrásinni. Ekki er útilokað að hraun hafi runnið frá Vatnsfellsgígnum í lok gossins. Dálítil hraunspilda sem tengst gæti gígnum kem- ur fram í flæðarmálinu þegar lágsjávað er, en tengslin eru óljós vegna fjöruurðarinn- ar. Gjóskulag frá Vatnsfellsgígnum er ekki 11 Strombólsk gosvirkni cinkcnnist af kvikustróka- virkni þar sem gjallmyndun cr ráðandi, yfirleitt sam- hliða hraunrennsli. Gjallgígar eru einkennandi gíg- gerð. Útbreiðsla gjósku í strombólskum eldgosum, gjalls og klepra, er ávallt meiri en í hawaiískum gosum. Vel þekkt dæmi um þessa gosgerð er Heima- eyjargosið 1973. 222
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.