Fréttablaðið - 20.06.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 20.06.2009, Blaðsíða 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI20. júní 2009 — 145. tölublað — 9. árgangur FÓLK 58 VIÐTAL SUMARÞJÓNUSTA Viðbótarsýning Frétta Stöðvar 2 og Íslands í dag kl. 21.00 alla virka daga á Stöð 2 Extra FERÐALÖG Í DAG UMRÆÐAN 18 VIÐTAL 30 FÓLK 36 VIÐTAL 32 Fararstjóri Kollywood- tökuliðsins FORSTJÓRINN SEM BOÐAR NÝJA HUGSUN KRISTÍN PÉTURSDÓTTIR HJÁ AUÐI CAPITAL LÉTU LANGÞRÁÐAN DRAUM RÆTAST HJÓNIN EYÞÓR GUÐJÓNSSON OG INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR BIRTA HELDUR FYRIR MÉR VÖKU ANNA CLAUSEN Í ÞRIÐJU GRÁÐU YFIRHEYRSLU Herdís Þorgeirsdóttir skrifar um Icesave- samninga Hetjuferð á hjólum Hópur ungra m anna í ævin týra- för um Íslan d SÍÐA 6 HÁTÍÐ LITA NNA! ÁSLAUG S NORRADÓ TTIR MYND AR HINDÚA - HÁTÍÐINA H OLI Á INDL ANDI. Eyjahopp í Grikkland i Leynistrend ur og himinb látt haf SÍÐA 2 JÚNÍ 2009 ferðalög [ SÉRBLAÐ F RÉTTABLAÐS INS UM FERÐ ALÖG ] ÍS LE N SK A /S IA .I S /N AT 4 40 74 1 0/ 08 Einar Már gerir heim- ildarmynd um fót- boltalið alkóhólista ALLT Í MIÐJU BLAÐSINS AF HVERRI ER STYTTAN? Þessi börn sungu fyrir frú Vigdísi Finnbogadóttur og aðra gesti þegar ný heimasíða tileinkuð forsetanum fyrrverandi var opnuð í gær í tilefni kvenna- dagsins. Börnin stilltu sér svo upp við hlið Vigdísar. Einhver spurðu af hvaða konu styttan fyrir utan hátíðarsal Háskóla Íslands væri, en hún er af Vigdísi. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI LÖGREGLUMÁL Lánveitingar stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópa- vogsbæjar (LSK) til bæjarfélags- ins Kópavogs námu 500 til 600 milljónum króna þegar mest lét, samkvæmt upplýsingum Frétta- blaðsins. Hlutfall lánveitinga af eignum sjóðsins fór allt upp í tuttugu prósent en leyfilegt hámark samkvæmt lögum er tíu prósent. Fjármálaeftirlitið hefur kært stjórn LSK til efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Helgi Magnús Gunnarsson sak- sóknari vill ekki tjá sig efnislega um málið að svo stöddu. Fjármála- ráðherra vék stjórn sjóðsins frá í gær og skipaði honum tilsjónar- mann. Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, og Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi fram- sóknarmanna, sem sátu í stjórn LSK segjast afar undrandi. Flosi segir stjórnina ekki hafa átt aðra fjárfestingarkosti. „Allt í einu eigum við töluverða peninga sem losna hjá Sparisjóði Mýrasýslu sem og öðrum; hvað á að gera við þá? Hverjum er best treystandi fyrir þeim? Það sem við ákváðum að gera var að lána bænum þá til mánaðar í senn á hæstu vöxtum.“ Flosi segir stjórnina aldrei hafa farið í grafgötur með að hún hafi brotið lög þegar lánahlutfallið var yfir tíu prósentum. „Ég veit ekki hvort ég hafi brotið af mér sem bæjarfulltrúi með því að gæta hagsmuna bæjarins og bæjarbúa eins vel og ég veit og kann. Ég held ég hafi ekkert að óttast í þessu efni,“ segir hann aðspurður. Ómar Stefánsson segist undr- ast ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, ekki síst í ljósi þess að umræddir peningar hafi farið aftur til lífeyris- sjóðsins 29. maí þó fresturinn sem bærinn hafði til þess renni ekki út fyrr en 31. júlí. Lánuðu fimmtung sjóðsins til bæjarins Lánveitingar stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar til bæjarfélags- ins námu 500 til 600 milljónum króna. Hlutfall lánveitinga af eignum sjóðsins fór allt upp í tuttugu prósent. Málið hefur verið kært til efnahagsbrotadeildar. UTANRÍKISMÁL Verulega verður dregið úr fjárframlögum til Varnarmálastofnunar í ár en ætlunin er að leggja stofnunina niður í núverandi mynd. Þetta er meðal sparnaðaraðgerða sem gripið verður til hjá utan- ríkisráðuneytinu. „Ætlunin er að leggja stofn- unina niður í núverandi mynd en þess verður gætt að það bitni ekki á öryggis- og varnar- skuldbindingum Íslands,“ segir Kristján Guy Burgess, aðstoðar maður Össurar Skarp- héðinssonar utanríkisráðherra. Rætt verði við önnur ráðuneyti um hvort verkefni sem heyra undir Varnarmálastofnun verði færð milli stofnanna. Sendiherrum verður einnig fækkað á þessu ári. Ekki fékkst uppgefið hvaða sendiráðum verður lokað. Þá hafa sendiskrifstofur Íslands í Ottawa og Tókýó verið settar á sölu. Einnig verður dregið úr framlögum til þróunar og friðar gæslu. Framlagið verði hins vegar aukið um leið og kostur gefst. - kh Breytingar í utanríkismálum: Varnarmála- stofnun verð- ur lögð niður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.