Fréttablaðið - 20.06.2009, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 20. júní 2009 11
Bílskúrssala verður í Starrahólum 4
laugardaginn 20. júní frá kl. 13.00 til
17.00.
Barnaleikgrind kringlótt kr. 18þ. og
ungbarnabílstóll frá 2,2-9kg. kr. 5þ. S.
699 3988.
Óskast keypt
Staðgreiðum gull, dem-
anta og úr.
Hringar, hálsmen, armbönd,
Rolex, Cartier, Patek Philippe
o.fl. Hringdu núna og fáðu
tilboð þér að kostnaðarlausu!
www.kaupumalltgull.is
Upplýsingar í síma 661 7000.
Kaupi gull
Ég Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari er að kaupa gull,
gull peninga og gull skartgripi
af fólki. Og veiti ég góð ráð.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið.
Upplýsingar á demantar.
is í s. 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13
Vantar þér pening? Ertu með gull-
skartgripi sem þú vilt selja gegn stað-
greiðslu? Komdu með það til okkar á
Laugaveg 76
Óska eftir vinnulyftu eða málarastól,
jeppakerru- yfirbyggð, bílafluttninga-
kerru, vinnuskúrum. S. 899 7012.
Óska eftir kúrekafatnaði og kúreka-
skóm nr. 46, helst með stjörnu. Uppl.
í s. 662 1100.
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!
Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900.-
pakkinn með poka, strengjasett og
stilliflautu. 1/2 stærð kr. 7.900.- Full
stærð kr 12.900.- 3/4 kr. 10.900.- 4/4
kr. 12.900.- Rafmagnsgítarpakkar frá
kr. 29.900 Hljómborð frá kr. 17.900
Trommusett kr. 49.900 með öllu.
Gítarinn Stórhöfða 27. S. 552 2125
www.gitarinn.is
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Vélar og verkfæri
SKYJACK 4x4 SKÆRALYFTA. Bensíndrifin,
11m vinnuhæð. Tilboð kr. 650.000+vsk.
824 0676.
Bækur
20 feta gámur til sölu. Verð 100þús.
Upplýsingar hjá Óskari í síma
6959870.
Verslun
Til bygginga
Óska eftir að kaupa
gegn staðgreiðslu
steypumót, t.d. Peri, Doka eða
Hünnebeck. Óska einnig eftir
byggingarkrana, t.d. Liebherr,
Demag, Grove eða Faun.
Hringdu núna, Sverrir
s. 693-6445.
Blikkstoðir og 20 feta gámur. 10 og
20cm blikkstoðir ásamt leiðurum til
sölu. Uppl. í s. 897 4553.
Fyrirtæki
2 íbúðir í skiptum fyrir fyrirtæki eða ein-
býlishús. falcon.nordica@internet.is
Ýmislegt
Til sölu, skápar, hljómflutningstæki,
leðurgalli, hátalarar, loftpressa, gamall
Herriffill og margt fl. S. 866 0167.
Heilsuvörur
Árangur með Herbalife í 29 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
Aloe Vera Heilsunnar vegna Betri lífstíll
- meiri orka. Magnús og Hlíf sjálfstæðir
dreifingaraðilar 822 8244 www.flp1.is
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.betr-
iheilsa.is/erla
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Líkamsrækt
Viltu fría BRENNSLUMÆLINGU?
Bjóðum aðhald og eftirfylgni !!!Uppl í
síma 6923062.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
Tantric Massage of
Sacred touch
For men, women and couples. Tel 698
8301 www.tantra-temple.com
Ferðanuddbekkir og ferðaóléttubekkir,
gæði og gott verð. Uppl. í síma 891
6447.
Nýtt Nýtt! Nudd
- Japanska baðið.
Krepputilboð!
3500.-kr Nudd, 2000.-kr skrúbb og
heitur pottur, detox 3500.- kr. Matur
1000.- kr. Ayurveda nudd, sogskála-
nudd og Tíbet nudd. Opið frá kl. 12.00
alla daga nema sunnudaga. Vaida er
komin. Ekkert sex nudd ! S. 823 8280.
Snyrting
Ökukennsla
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að
mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515
Haukur Vigfússon.
Ökukennsla, aðstoð við endurtöku-
próf og akstursmat. Kenni á BMW
520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll
Andrésson.
Námskeið
Siglinganámskeið fyrir börn og full-
orðna. Skráning stendur yfir. Nánari
uppl. s. 895 1551. www.brokey.is.
Námskeið í fornhleðslu
Verður haldið í Miðseli, Rangárþingi
ytra. laugardaginn 27. júní & sunnu-
daginn 28. júní. Kennd verður hleðslan
grjót í streng. Leiðbeinandi er Víglundur
Kristjánsson Fornhleðslumeistari. Uppl.
í s. hjá Víglundi 771 4280 & 487 5757.
Finnur s. 893 3585.
ICELANDIC - ENSKA fyrir
BÖRN
Level I: 4 weeks Md to Fr; 13-14:30 &
18-19:30 start: 6/7.Level II: 4w Md-Fr
10-11:30 st. 6/7. Level III 4w Md to Fr
20-21:30 st 6/7. Level IV:10w: Sat/Sun;
10-11:30; st: 4/7. ENSKA: 2 vikur: 5-
8 ára: Md-Fös 10:00-11:30 og 9-12
ára; 12-13 eða 16:30-17:30: 6/7, 20/7,
3/8, 17/8, Fullorðinsfræðslan, Ármúli 5,
s.588 1169. www.icetrans.is/ice
Heimilistæki
ísskápur og blöndunartæki fyrir bað/
sturtu óskast ! s:822 0311 eða kiddik@
ru.is
Whirlpool þurrkari með barka. Selst
ódýrt. Uppl. í s. 553 3543 & 864 3543.
Dýrahald
3 mán. Maltese hvolpar til sölu, skráðir
í HRFÍ foreldrar Ísl. meistarar. Uppl. í s.
557 3717.
Smáhundagæsla á heimili án búra, hef
leyfi, mjög góð umönnun. s. 8200878,
5668066
Gisting
Gisting, tjaldsvæði, salur f. hópa. www.
borgarvirki.com info@borgarvirki.com
Fáskúsfjörður - Gisting
www.hotelbjarg.is
Hótel Bjarg - Tilboð á herbergjum -
Sjóstangaveiði. S. 475 1466.
Fyrir veiðimenn
Silunganet - Silunganet
Flot- og sökknet. Mikið úrval. Heimavík.
Sími 892 8655.
Hestamennska
Innréttingar í hesthús
Smíða innréttingar úr heitgalvanseruðu
járni. Margra ára reynsla. Gott verð. 869
6690 Aðalsteinn.
Húsnæði í boði
Vantar eignir á skrá í Hafnarfirði,
Kópavogi og nágrenni, www.lmh.issími
517-0150
Til leigu 3. herb. kjallaraíbúð m/sér-
inng. í parhúsi í 200 Kóp. Leiga 100.
þús á mán m/hita. Laus 1. júlí. Uppl. í
síma 693 8483.
3 herb. 61fm á Laugarnesvegi, verð 97þ.
á mán. m. hita + rafm. Bakatrygging .S.
896 5430.
2 herb. íbúð á lágu verði fyrir konu- full-
orðin hjón gegn því að aðstoða lítilega
fullorðna konu. Uppl. í s. 843 0061.
Falleg íbúð Vestbæ sérinng. 3 svherb.
nál. HÍ kr. 130þ. frá 1. ág. aegisida@
gmail.com
www.leiguherbergi.is
Gistiheimili / Langtímaleiga
/ Guesthouse long term rent.
Herb. til leigu. Eldh. baðh. int-
ernet, 10 sjónvarpsst., þvottah.
Verð frá 35 þús. Dalshraun
HFJ og frá 45 þús. Funahöfða
RVK. Long term rent. Kitchen,
bathroom, 10SAT TV, laundry
room. Price from 35.000 ISK.
Dalshraun HFJ & 45.000 ISK.
Funahöfða RVK.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
Til leigu herb. á sv. 105 með sameig.
eldh. þvottav,inntern & baðh. Uppl. í
s. 895 1441.
Gott herbergi til leigu í 109 Rvk. Uppl.
í s. 891 7630.
4ra herb. 120fm íbúð til leigu v/
Fellsmúla. Uppl. í s. 568 8440 & 588
4440.
Sumartilboð
Nýuppgerð 20 fm. stúdioíbúð,
Dugguvogi. Þvottavél, þurrkari og int-
ernet fylgir. Laus. Leiga 49þ. S. 824
6692.
Til leigu í Fossvogi 4 herb.íb+bílskúr.
Stutt í leikskóla og aðra þjónustu.
Uppl.861 2312.
4ra herb. 114fm nýlegt raðhús í
Hraunbæ R.vík til leigu. Laust. S.898-
3420
Rúmgott herbergi í 101 til leigu með
aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í s.
770 6090.
Til leigu 150 m2 hæð sem er 3 herb. +
eldhús, þvottahús, borðstofa, stofa og
baðherbergi. Ein önnur íbúð er í húsinu
sem er í Suðurhlíðum Kópavogs. Verð
150 þús. m/ rafm.&hita. Langtímaleiga.
Uppl. í síma 896 0305.
Til leigu 2ja herb. íbúð í Þangbakka
60-70 fm. Reglusemi og snyrtimennska
skilyrði. Fyrirframgreiðsa. s. 8400955
4 herb. íbúð til leigu á Háaleitisbraut. V.
130 þús. Frá 1. júlí. S. 842 7026.
HERBERGI TIL LEIGU M/ HÚSGÖGNUM
á svæði 108 v/Kringlu og 109 Breiðholt
897 3611.
Til leigu 3 herb. íbúð á jarðhæð í
Stórholti Rvk. Uppl. í s. 899 3749 &
895 8698.. Einnig til leigu herb. á
sama stað.
4 herb. íbúð í Unufelli m. sér garði,
snyrtileg og fín. Laus strax. 130 þús. S.
770 2944.
Lítil studíó - Miðb. Rvk. húsg. fylgja.
leiga 60þ. með hússjóð. Uppl. í síma
895 0497
Þjónusta
Tilkynningar
7