Fréttablaðið - 20.06.2009, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 20.06.2009, Blaðsíða 42
 20. júní 2009 LAUGARDAGUR84 Flugstoðir ohf. er opinbert hlutafélag sem tók yfi r þjónustuverkefni Flugmálastjórn- ar Íslands þann 1. janúar 2007. Hjá Flugstoðum ohf. starfa um 230 starfsmenn. Helstu verkefni fyrirtækisins eru að sjá um uppbyggingu og rekstur fl ugvalla og veita fl ugumferðar - og fl ugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsfl ug og alþjóðlegt fl ug yfi r Norður - Atlantshafi . Flugstoðir ohf. leggja áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. Fluggagnafræðingar Flugstoðir óska eftir að ráða fl uggagnafræðinga til starfa Starfssvið Fluggagnafræðingar vakta fl ugstjórnarkerfi fyrir fl ugstjórnar- miðstöð Reykjavíkur og sjá til þess að þau starfi eðlilega. Þeir hafa samskipti við fl ugrekendur og fl ugafgreiðsluaðila vegna fl ugáætlana og bera ábyrgð á öruggri og skilvirkri úrvinnslu innsendra fl uggagna úr þeim kerfum sem notuð eru við fl u- gumferðarstjórn. Fluggagnafræðingar gegna einnig störfum í þjálfunardeild við rekstur þjálfunarhermis og á verkefnastofu við prófanir á tæknikerfum. Við upphaf starfs þarf viðkomandi að sitja 14 vikna nám- skeið, sem haldið er á vegum þjálfunardeildar Flugstoða. Hæfniskröfur – Stúdentspróf eða sambærilegt nám er skilyrði – Tölvunám og/eða haldgóð reynsla af tölvuvinnu er æskileg Viðkomandi þarf að hafa lipra og þægilega framkomu. Hann þarf að sýna af sér frumkvæði og leggja metnað í starf sitt. Hann verður að eiga auðvelt með að vinna undir álagi og vera skipulagður í verkum sínum. Um er að ræða vaktavinnu sem unnin er 24 tíma sólarhringsins, alla daga vikunnar. Við bjóðum spennandi og skemmtilegt starfsumhverfi . Hjá okkur er gott mötuneyti, öfl ugt félagslíf og vinnufélagarnir eru fyrsta fl okks! Frekari upplýsingar um starfi ð eru gefnar í starfsmannahaldi Flugstoða í síma 424 4000. Umsóknir Ef þér líst vel á ofangreint og ert að leita að framtíðarstarfi sendu inn umsókn til starfsmannahalds Flugstoða, Reykjavíkurfl ugvelli, 101 Reykjavík eða á netfangið shard@fl ugstodir.is fyrir 1. júlí 2009 og við verðum í sambandi við þig. Bifhjóli stolið! Honda CRF 150 árgerð 2007 var stolið frá bílageymslu við Flatahraun 1 í Hafnarfi rði þann 10. maí síðastliðinn. Skráningarnúmer hjólsins er PV D38 og er það sambærilegt hjólinu á myndinni. Þeir sem mögulega geta veitt upplýsingar um málið eða hafa orðið hjólsins varir eru vinsamlegast beðnir um að hafa sambandi við Svein Fjalar á netfangið sveinna@vis.is eða í síma 560-5322. Fundarlaun í boði! Vélvirkjar Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á fimmta hundrað talsins, verkefnin margvísleg og störfin fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, rafvirkjar, vélvirkjar, vélstjórar & rafsuðumenn, auk ófaglærða starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfingu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Hvaða kröfur gerum við? ● Sveinspróf í vélvirkjun eða að umsækjandi sé kominn vel á veg með sveinsprófið ● Áhugi, góð samskiptahæfni og geta til að vinna sjálfstætt ● Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi eða við sambærileg störf er æskileg ● Kunnátta í ensku og almennri tölvunotkun kemur í góðar þarfir Hvað veitum við? Við bjóðum þér traust og gefandi starf hjá nútímalegu fyrirtæki. Þú vinnur mikilvæg verk með góðu samstarfsfólki og við tökum vel á móti þér. Verkefnin eru fjölbreytt og felast m.a. í viðhaldi, bilanaleit, endurnýjun og endurbótum á búnaði Norðuráls, með aukinni áherslu á fyrirbyggjandi viðhald. Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur umsókn þína við fyrsta tækifæri. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins, www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið umsokn@nordual.is eða póstlagt umsóknina merkta: Vélvirkjar Sumarafleysingar. Trúnaður Við förum með umsókn þína sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Nánari upplýsingar veitir: Einar F. Björnsson, viðhaldsstjóri í síma 430 1000. Getum bætt við nokkrum vélvirkjum í sumarafleysingar hjá Norðuráli á Grundartanga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.