Fréttablaðið - 20.06.2009, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 20.06.2009, Blaðsíða 35
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Ég verð eiginlega bara „on the road“ í dag og á morgun,“ segir rit- höfundurinn Einar Már Guðmunds- son, beðinn um að lýsa fyrirætlun- um sínum um helgina. Og það eru orð að sönnu því í dag ætlar höf- undurinn að ferðast norður þar sem hann ætlar meðal annars að lesa upp úr verkum sínum á Hjalteyri. „Ég verð þarna í yfirgefinni síldar verksmiðju um kvöldið ásamt tónlistarmönnunum Þór- arni Hjartar syni og Kristjáni Pétri Sigurðs syni, sem eru báðir að norð- an. Við erum hálfpartinn að endur- taka leikinn frá árinu 1995 þegar við vorum fyrir norðan með upp- lestur og tónlist í bland sem þótti skemmtilegt og minnisstætt að okkar mati og annarra.“ Ekki er þó áætlað að endur flytja dagskrána því Einar Már verður meðal annars með nýja bók í farteskinu. „Þetta er í raun bók um hamfarir sam- tímans. Hún kallast Hvíta bókin,“ segir hann leyndardómsfullur og fæst alls ekki til að fjalla nánar um innihaldið að sinni. Með í för verða einnig fram- leiðandi og tökumaður þar sem til stendur að taka upp efni fyrir nýja heimildarmynd sem Einar Már er að vinna að. „Ég er bara kominn með enska titilinn á hana, það er How to Win a Lost Game. Myndin fjallar um fótboltafélag alkóhól- ista, sem keppti í utandeildinni í fyrra,“ útskýrir hann, en segist þó ekki vera sjálfur í liðinu. „Það sam- anstendur af mönnum á öllum aldri og úr öllum áttum, sem hafa tekið þátt í félagsstarfi SÁÁ. Ég tók ítar- leg viðtöl við þrjá þeirra, sem eru algjört „masterpiece“. Einn býr þarna fyrir norðan og þar sem ég er að myndskreyta viðtölin ákvað ég að nota tækifærið og taka upp þar.“ Einar Már hefur unnið að gerð myndarinnar síðan í nóvember á síðasta ári og segir sér miða vel áfram með verkið. En hvenær má búast við að hún komi fyrir sjónir almennings? „Bara þegar við erum tilbúnir með hana,“ segir hann hlæjandi og býst við að hann muni gista um nóttina fyrir norðan til að ljúka verkinu. Á þá ekkert að slaka á um helg- ina? „Nei, ekki reikna ég með því,“ svarar hann yfirvegaður og segir annars engar sérstakar reglur gilda um helgarnar hjá sér. Þær helgist einfaldlega af þeim verkefnum sem hann vinnur að hverju sinni. roald@frettabladid.is Á þönum alla helgina Rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson ætlar að leggjast í vegaferð um helgina. Upplestur úr nýrri bók og tökur á heimildarmynd um fótboltafélag alkóhólista eru á meðal þess sem er á dagskrá. Einar hlakkar til kvöldsins. „Ég hef komið á Hjalteyri áður. Þetta er mjög fallegt svæði og sérstakt andrúmsloft í þessum gömlu verksmiðjum þar sem mikil starfsemi var í eina tíð en eru nú yfirgefnar. Svo eru menn núna að lífga þær við með menningar- starfsemi.“ FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR SUMARHÁTÍÐ SKERFIRÐINGA hefst í dag klukkan 10. Meðal viðburða má nefna leikfimi, jóga, sögugöngu um hverfið undir leiðsögn Þórs Magnús- sonar, sjóböð, ýmsa skemmtun, pylsur og ís fyrir yngstu kynslóðina og grill og söng fram eftir kvöldi. Nánar á www.skerjafjordur.is. ÚTSALA DÚNDUR ÚTSALA! Opið mán. - fös. frá kl. 11:00 - 18:00 Laugardaga frá kl. 11:00 – 16:00 Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Allar stuttbuxur & sundföt á 50% afslætti. Viðey 50% afsláttur d 20 21 jú íagana . og . n 50 ára afmælismót skáta (Landnema) verður í Viðey um helgina og verður því 50% afsláttur í ferjuna alla helgina. Viðeyjarstofa verður opin frá kl. 11:30 til kl. 17:00 með tilboð á veitingum. Nánari upplýsingar í síma: 555 3565 og á ww.elding.is Siglingar á klst. fresti frá Skarfabakka. Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið | Sími 533 2220 | www.lindesign.is www.lindesign.is/lagersala
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.