Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1950, Blaðsíða 23

Samvinnan - 01.02.1950, Blaðsíða 23
'Í^^X-xSXÍ^e <3>C>$ <?>"$<5"5>^xsxíxsX5>^x5>^xSxí>^>í>'í><S><S>^>^xSxS>^>^xSx$>^xí>^xí>4>^><éx?>^5>*?x^'<s>^xS>^xí>í; <r>^ <$.4><sxjxS>3X sízt, þegar þau eru þannig úr garði gerð, að þau geta sinnt mörgum hlutverkum í senn. Hér birtast myndir a£ nokkrum slíkum barnahúsgögnum, sem talin eru sérlega hentug og reynzt hafa fádæma vel í þeim löndum, sem þau hafa verið framleidd. Það eru samvinnumenn, sem hér hafa gengið á undan og látið þetta mál til sín taka bæði í Svíþjóð og Danmörku. Eins og áður hefur ver- ið sagt frá í þessum þáttum, hafa samvinnusambönd á Norðurlönd- um, og þá einkum í þeim löndum, sem áður voru nefnd, lagt mikla áherzlu á húsgagnaiðnað og fram- leiðslu iiin síðari ár, og liafa á þeim vettvangi náð inerkum árangri. — Húsgögn danska sambandsins (F. D. B.) eru nú óðum að ná viður- kenningu og vinsældum í landinu, enda hefur sambandið í þjónustu sinni hina færustu sérfræðinga, sem teikna húsgögn og segja fyrir, hvernig þau skuli smíða. ('Möble- arkitekter). Áherzla er lögð á einfalt form og snið, útflúrlaust, vandaða vinnu og efni, hagkvæma byggingu og lieil- brigð sjónarmið eftir því, sem við verður komið. Við framleiðslu þess- ara húsgagna hafa samvinnumenn ekki gleyrnt börnunum og þörfum þeirra. vinsældum þar í landi. Leikpallur- inn getur bæði verið borð, stóll eða sófi, allt eftir því, hvernig honum er snúið. Þennan ágæta hlut má einnig nota sem eins konar gulla- kassa, ef honum er snúið alveg við. Gott handfang er á honum, eins og sést á myndinni, svo að auðvelt er að draga hann fram og aftur og snúa alla vega. Þessi hlutur kostar í Sví- þjóð eitthvað um kr. 8.00 fsænskar) og er því skiljanlegt, að hann liafi getað orðið almenningseign. Þetta er hin einfaldasta smíð, en ágæti hlutarins dylst engum, sem séð hef- ur barn að leik með þennan eftir- lætisgrip sinn. Stóllinn er i fjórum hlutum, sem altir eru lausir, en auðvelt er að setja saman. Samsetlu húsgögnin er annað ágæti þessarar framleiðslu og mun einnig vera sænskt að uppruna, en (Framhald d bls. 2!) „Leikpallurinn“, eins og Svíar nefna þetta húsgagn, er sérstaklega Samsettu húsgögnin. Hér er bœði gott og gaman að sitja, þvi að htrðin er rétt og stœrðin gott leikfang Og hefur náð miklum hœfir stœrð barnanna. ,£.eikpallurinn,“ sem getur beeði verið borð og stóll. 23

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.