Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1950, Blaðsíða 32

Samvinnan - 01.02.1950, Blaðsíða 32
 BREFASKOLINN Hvar sem þér eigið heima á landinu, getið þér stundað nám við bréfa- skólann. Bréfaskólinn veitir hagnýta þekkingu og undirbúning undir annað skólanám. Jafnhliða venjulegum störfum er auðvelt að stunda bréfaskóla- nám. — Námsgreinar: ísl. réttritun, enska, esperantó, búreikningar, bók- færsla, reikningur, siglingafræði, hagnýt mótorfræði, fundarstjórn og fund- arreglur, skipulag og starfshættir samvinnufélaga. Leitið upplýsinga hjá Bréfaskóla S» í. S. Sambandshúsinu Reykjavík

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.