Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1950, Blaðsíða 27

Samvinnan - 01.02.1950, Blaðsíða 27
 fólki gjarnára að líta á barnið sem „sjálfsagðan hlut“, ánægjan yfir til- veru þess er heilbrigð og óttalaus. Þegar aðeins er eitt barn í fjöl- skyldu, eða kannske tvö, er oft litið á barnið sem sérstakt og merkilegt fyrirbrigði, komu þess er beðið í mikilli eftirvæntingu, þ'að er- fætt ’.tta og meðhöndlað eins og brot- hættasta postulín. Þegár mörg börn eru að staðaldri sánian, hafa þau 'yngstu' tækifæri til þess að læra það, sem fram fer, af þeim eldri, kynnast leikjum þeirra, orðaforða og getu. Leiksystkinin eru þá bæði eldri og yngri en viðkomandi'bíirn. í bæjun- urn virðist sækja í það fgr, að leik- systkini veljast sanran í sáma aldurs- flokki. Uppeldisfraeðingur þessi seg- ist hafa komizt á snoðir um, að nræð- ur í bæjum noti leikgrindur fyrir börir sín lengur en mæður í sveit, og rekur þetta til óttans við það, að barnið skemmi fínu lrúsgögnin eða brjóti fallegu leirmunina. En með þessu eru börnin rænd tækifæri til þess að þjálfa hæfileika sína og læra af umhverfinu. Fjölskyldulrf fullorðna fólksins tekur meira tilíit til barnanna í sveit en í kaupstað, segir hann. „Kaupstaðabörnin þekkja síður tækifærið til þess að sitja á hné full- orðna fólksins og láta hossa sér þar, nreðan það ræðir saman. Þetta getur stafað af því, að r augum kaupstaða- búa er fátt mikilsverðara en að fá að vera út af fyrir sig og algerlega sjálf- stæður, en það getur líka stafað af þ\ í, að kaupstaðabúinn lrefur meiri ást á brotinu í buxunum sínum en sveitamaðurinn. Og hvort senr lreld- ur er, þá tapar barnið þarna tæki- færunr til félagsskapar og hlýju, sem er því nauðsynlegt." FORELDRUM í BÆ er gjarnt að fylgjast nreð þroska barna sinna af liálf óttasleginni nærgætni, senr óalgeng er í sveit. Fylgst er ná- kvænrlega með hverri framför og hverju þroskastigi og þá gjarnan flett upp í einhverri uppeldishand- bók til þess að ganga úr skugga rrm að allt sé eins og stendur þar. En þegar loksins er búið að kenna barninu að sitja uppi,.standa,ganga, tala og yfirleitt opna augu þess fyrir umhverfinu, er hæfileikum þeim, sem það hefur ræktað með sér, við svo nrikið lof, mætt nreð taknrörk- unum, boðunr og bönnunr, sem nauðsynlegt þykir vegna þess hve svigrúm til leikja og athafna er lítið í íbúð venjulegrar kaupstaðarfjöl- skyldu. „Sveitabörnin vaxa oft upp — vaxa bara — eins og lömbin á vor- in eða grösin á túninu. Vöxtur er hreyfing, senr iðar og keppist við, og nærri liggur að fólk, sem um- gengst vöxt og gróður skilji eðli lrans af eðlisávísun, og þessu fólki finnst eðlilegt að hugsa senr svo: „Gefum honum tíma! Þá lagast allt af sjálfu sér.“ Þessi bjartsýni e. vita- skuld stundum ábyrg fyrir því, að börnunr er ekki sinnt nægilega, en hún forðar líka erfiðleikum og lrætt- um, senr eru samfara því, er for- eldrar eru sífellt liræddir um börn sín og á eilífum verði gegn ínrynd- uðum liættum. Líf dýranna, frá upphafi til enda, vöxtur jurtanna, fæðing og dauði, mismunur kynjanna o. s. frv., er allt hluti af eðlilegri reynslu sveita- bamsins, allt frá því að það getur gengið hjálparlaust. Boð og bönn fullorðinna verðá eðlilegii í þessu umhverfi, með því að þau innilralda ekki endilega ,,kurteisi“ eða það að vera ,,góður“, heldur eru nriklu fremur sprottin af nauðsyn. Sveita- barnið veit, af eigin reynslu, að vel- ferð kattarins, hvolpsins eða lieinr- alningsins, sem það á, er ábyrgðar- hluti þess sjálfs. Kaupstaðarbarnið skilur síður eðli boða og banna heima fyrir. Það heyrir svo oft: „Má ekki“. „Þetta máttu ekki snerta“. „Láttu bækurnar hans pabba vera“, eða: „Þú mátt ekki fara í skúffuna hennar nrömmu". ÞAÐ ER skemmtilegt að íhuga, að margt af því, sem nú er rit- að um barnauppeldi og barnameð- ferð, hnígur í þá átt, að endurvekja virðinguna fyrir hinum stóru, gam- (Framhald d bls. 28) SVIPIR SAMTÍÐARMAinNA. (Framhald af 1 k. 21) innan frá, heldur leit á pað sem skyldu sína að undirbúa það, sem koma mundi, er naz- ismanum hefði verið steypt af stóli fyrir ut- anaðkomandi áhrif. Þannig var það, að árið 1945, er naerri því hver Þjóðverji var enn sem daufdumbur eftir atburði síðustu mán- aðanna, og alla eyðilegginguna, sem Hitler hafði leitt yfir þjóðina, var Heuss meðal hinna fyrstu, sem kom fram á sjónarsviðið með þaulhugsað prógram. „Við eigum eftir að byggja upp hinn móralska grundvöll okk- ar,“ sagði hann, og þetta var aðaltriðið í boð- skap hans til landsmanna sinna, sem margir hverjir sáu jörðina klofna undir fótum sér. rteuss og nokkrir nánir samstarfsmenn hans endurvöktu Frjálslynda flokkinn sumarið 1945. Litlu seinna varð hann menntamála- ráðherra í Wurtemburg. ¥jAÐ VAR MAÐUR við aldur, sem steig fram úr gerningaþokunni 1945, en jafn- framt maður, sem hafði álit og hæfileika til mannaforráða. Hann var enn læknir og sáttasemjari fremur en ofsamaður eða sak- sóknari, en jafnframt haldinn nærri spá- mannlegri sannfæringu um það, að ekkert gæti bjargað þjóð hans nema algjör, andleg endurfæðing, heilhuga þjónusta við hug- sjónir sjálfstjómar, umburðarlyndis og húm- anisma — hugsjónir, sem þjóðin hafði ýtt til hliðar, ekki aðeins á tólf ára valdatíma- bili Hitlers, heldur í heila öld. Margir Þjóð- verjar hafa orðið fyrir þeirri lífsreynslu, að Hitlerstímabilið hefur veikt trú þeirra á krafti frjálshyggjunnar og húmanismans. En fyrir Heuss varð þessi reynsla aftur á móti til þess, að hugsjónir fengu framrás í athöfn- um. Hann átti sinn þátt í því að skapa Bonn- stjórnarskrána, sem er enn frjálslegri en stjórnarskrá gamla Weimarlýðveldisins, og er fyrsta stjórnarskrá veraldar, sem gerir ráð fyrir þeim möguleika, að sjálfstæði ríkisins verði að nokkru leyti framselt alþjóðlegri stjórn, ef nokkurn tíman opnast sá mögu- leiki til allsherjarfriðar. Og á sl. ári var hann valinn forseti hins nýja ríkis, til fimm ára, þá 65 ára gamall. T FYRSTA sinn er aðalfulltrúi Þjóðverja út á við heitur lýðræðissinni, mjög val menntaður húmanisti og frjálshyggjumaður, sem þorir að kannast við sannfæringu sína. Mun þjóðin sjá í þessum manni fulltrúa hins nýja Þýzkalands, og gera hans málstað að sinum málstað? Eða mun hún í leyndum afneita honum og biða þess, að nýr spámað- ur rísi upp og boði járn og eld og blóð — að nýr „foringi“ taki við, þar sem Hitler lét staðar numið? Úrslit þessa harmsögulega leiks eru fólgin í forsetatign Theodors Heuss og öll veröldin bíður úrslitanna með mikilli og réttmætri eftirvæntingu. 27

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.