Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1950, Blaðsíða 18

Samvinnan - 01.02.1950, Blaðsíða 18
um það. Hinn maðurinn er Andre Minaux. Mynd lians, „composition númer 69“, hlaut verðlaun á haustsýn- ingunni ('sjá mynd að ofan). Báðir þess- ir menn fordæma list Matisse og Pi- cassos. Matisse er í augum þeirra alls ekki listamaður, heldur „décorateur", og um Picasso segja þeir, að hann sé „gamalt fat“. Einn úr þessum hópi lét nýlega svo ummælt í blaðagrein: „. . . . Pablo Picasso er sekur um að hafa dregið franska málaralist niður í algjöra kyrrstöðu og nærri ólýsanlegan glundroða. . .. Það eina, sem Picasso er nú algerlega um megn að gera, er að framleiða Picassomynd, sem er Picasso- mynd“! Þessi nýji skóli í myndlist, deilir nú- tímalistinni í þrjá hluta: Hægri, miðju og vinstri. Hægrimennirnir þarna eru kallaðir Eilistear, og leggja þeir meg- ináherzlu á að málverk eigi að vera auðskiljanleg öllum almenningi, vinstri skóli Lorjous og Minaux segir hins vegar, að málverkið eigi að vera réttlætanlegt „estetískt“séð en ekki endilega „realistískt". NÚ. HAFA Filistearnir allt í emu fengið óvæntan bandamann, þar sem er listagagnrýni rússneska blaðsins „Pravda“, sem knýtti í bindini kúbista, fauvista og aðra isma-áhangendur nú- tímalistarinnar og kallaði þá „úrkvnj- aða“ og „smáborgaralega". Og þeir eru ekki svo fáir, hinir róttæku listamenn Parísarborgar, sem hafa tekið þessa gagnrýni bókstaflega og framleiða nú málverk, sem eins auðvelt er að skoða og skilja og auglýsingaspjöld frægra kvikmyndadísa. Einn þessara manna, Fougeron, vakti eigi lítið urntal og at- liygli, er hann birtist á haustsýning- unni með myndir, sem vel hefðu getað verið lánaðar beint úr listasafninu í Moskva. Þessi listastíll á að sýna „sósí- alískan realisma“, segja áhangendur hans. Líklegast eru skynsamlegustu dóms- orðin um þessi mál að finna í grein eft- ir ungan amerískan listamann, sem einnig vakti mikla athygli á haustsýn- ingunni. Hann segir svo: „Enginn veit raunverulega með vissu, hvað er að gerast í listinni. Það er ein ástæða þess, að við hverfum aftur til liins frum- stæða og forna. Frumstæðir menn höfðu tilfinningu fyrir formi, sem einnig einkennir „abstrakt“-list. En þeir höfðu eitthvað meira inni fyrir. Þegar þú sérð mynd af skurðgoði, trú- ir þú ekki á það, en þú getur metið þá tilbeiðslutilfinningu, sem hefur búið í brjósti listamannsins, sem skapaði það. Ef til vill erum við að leita að einhverju svipuðu. Um mótvægið gegn þessu er það að segja, að mér virðast ungir listamenn í dag svo yfirskyggðir af áhrifum Pi- casso, að þeir segja við sjálfa sig: Reyn- um að rífa okkur upp úr þessu og reyna að gera eitthvað, sem Picasso hefur ekki gert! En er þetta ekki gamla sagan í listinni? Fyrst er ein listastefna, og leðri: Fataskinn, hanzkaskinn, bók- bandsskinn, hestachevreaux, boxcalb, vatnsleður, söðlasmíðaleður, hús- gagnaleður, töskuskinn, sólaspalt, fóð- urspalt, sætaleður, clnomleður og loð- sútaðar gærur. QKINNAIÐAÐURINN í landinu O er þýðingarmeiri atvinnugrein en margir gera sér ljóst og með því að efla hann og bæta stuðlum vér að því að unnin sé í landinu verðmætari vara úr hráefnum, sem annars væru seld til og svo mótvægið gegn henni og þá önnur listastefna og svo framvegis. — Miðar þetta ekki að lramför?" LJÓSMYNDIR. Forsíðumynd er eftir Edvard Sigur- geirsson. Hann hefur einnig gert ljós- myndir frá ullarþvottastöðinni. Ljós- myndir frá skinnavörusýningunni eft- ir Guðna Þórðarson. Teikning með smásögunni eftir Jónas Jakobsson. — Aðrar myndir frá ýmsum aðilum. útlanda óunnin. En í staðinn þyrfti aftur að kaupa fullunnar vörur úr þessum hráefnum, sem reynslan hefur sýnt að hægt er að vinna í landinu sjálfu. Eins og fyrr segir, var efnt til sýning- ar á Iðunnarskinnum og framleiðslu- vörum úr þeim í Reykjavík í ofanverð- um febrúarmánuði. Myndir þær, sem fylgja þessari stuttu frásögn, sýna glögglega, hversu fjöl- breyttur og fallegur margur sá varn- ingur er, sem unninn er úr íslenzkum skinnum. Sýningin var fjölsótt og vakti mikla athygli. Guðni Þórðarson tók þessar myndir fyrir „Samvinnuna". Margar tegundir skófatnaðar úr islenzkum húðum og skinnum. IÐUNNARSÝNINGIN. (Framhald af bls. S) 18

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.