Samvinnan


Samvinnan - 01.07.1950, Page 5

Samvinnan - 01.07.1950, Page 5
Sýndi hann fram á, hversu örðugt op- inberar nefndir og ráð ger'ðu öllurn innflytjendum. Þá gat íiann þess, að heildarsala innflutningsdeildar hefði hækkað um 3.8 milljón kr. þrátt fyrir innflutningserfiðleikana. Einnig lýsti hann því, hversu nrikil nauðsyn væri á því. að leyfð yrði hærri álagning á smásölu. Leifur Bjarnason, framkvæmdastj. véladeildar, skýrði frá rekstri deildar- innar. Heildarsala véladeildar hafði hækkað um tæpar 3 milljónir króna. Vörusala bifieiðadeildar hafði lækkað um 2 milfj. króna; vörusala rafmagns- deildar liækkað um 3.6 nrillj. króna; vörusala landbúnaðardeildar hækkað unr 1 milljón króna. Harry Frederiksen, framkvænrdastj. iðnaðardeildar, flutti skýrslu iðnaðar- deildar. Sagði hann, að skortur á hrá- efnum til iðnaðar hefði verið nrjög til- finnanlegur á árinu. Einnig hafði nokkur verkafólksskortur verið Irjá iðnfyrirtækjununr. A þessu væri þó að verða breyting núna. — Þrátt fyrir þessa erfiðleika hefði vörusala verk- snriðja S.Í.S. og sameignarverksmiðja K.E.A. og S.Í.S. aukizt unr 17.7 millj. krónur á árinu. Jónas Þór, verksmiðjustjóri Gefjun- ar, flutti erindi um meðferð og flokk- un ullar og það nýja viðhorf, senr skapazt hefði, þegar ullarþvottastöðin tók til starfa. Hvatti lrann tíl betri meðferðar ullar. Umræður um skýrslurnar. Frjálsar umræður urðu unr skýrslur Þá gat forstjóri þess, að annað atriði, sem íslenzkir samvinnumenn mættu aldrei gleyma, væri að leggja allt kapp á að auka félagslegan þroska meðal meðfinra sinna, útbreiða samvinnu- andann meðal fólksins, sérstaklega þó unga fólksins. Ef þetta mistækist, væri ósigur fyrir dyrunr. Tækist lrins vegar að skapa félögunum fjárlragslegt ör- yggi og fá æskuna í landinu til að trúa á samvinnuna, væri glæsileg franrtíð í vændum. Norðlenzku fulltrúarriir á aðalfundi S.I.S. 1950. Fulltrúar Vestfirðinga og Breiðfirðinga á aðalfundi S.Í.S. 1950. ins erlendis til greiðslunnar. Tækist það, mundi Sanrbandið verða að feigja skipið í erlendar siglingar fyrstu árin, á meðan verið væri að greiða erlendu lánin af því. Gat forst jóri þess, að þessi leið væri ekki ákjósanleg, en þó að líkindunr betri en að missa skipið al- veg. Hann kvaðst þess fullviss, að lrin vaxandi skipaútgerð S.Í.S. hefði lraft nrargvísleg bein og óbein áhrif til hagsbóta fyrir samvinnumenn í fand- inu. Forstjórinn benti á, að lragur kaup- félaganna við S.Í.S. lrefði versnað um ca. 15 milljónir króna á árinu. Gat hann þess í þessu sambandi, að ein af höfuðnauðsynjum kauplélaganna væri að tryggja fjárhagslegt öryggi sitt. Ef þetta væri vanrækt, væri voðinn vís. Kaupfélögin yrðu að varast skulda- söfnun og gæta þess, að festa ekki fé, nema því aðeins að þau ættu fjármagn til þess eða liefðu tryggt sér fyrirfram lán til framkvæmdanna. Skýrslur framkvæmdarstjóranna. Eftir að forstjóri hafði flutt erindi sitt, fluttu framkvæmdastjórar ein- stakra deilda skýrslur deildanna. Helgi Pétursson, framkvæmdastjóri útflutningsdeildar, gat þess, að heild- arsala útflutningsdeildar hefði lækkað unt tæpar 14 milljón krónur. Ræddi hann markaðsmál almennt og gat um söluerfiðleika þá, sem nú steðjuðu að utanríkisverzlun Islendinga. Helgi Þorsteinsson, framkvæmda- stjóri innflutningsdeildar, lýsti höml- um þeim, sem eru á innflutnings- verzluninni og greindi frá gjaldeyris- örðugleikunum, sem við er að etja í sambandi við allan innflutning. 5

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.