Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1950, Blaðsíða 5

Samvinnan - 01.12.1950, Blaðsíða 5
skap allan og eru þar til nefndir skóg- ar, tré og vötn. Sömuleiðis er í kristni- rétti Gulaþingslaga bannaður átrún- aður á alla heiðni, og í því sambandi minnzt á landvætti, lundi og fossa. F.kki er óhugsandi, að átrúnaður sá, sem Ingófur Arnarson liafði á öndveg- issúlum sínum, liafi eittlivað átt skýlt við þessa fornu trjádýrkun. SÚ MEGINHUGMYND, sem trjá- dýrkunin byggðist á, var hin æva- forna trú margra Jrjóða, að hver hlutur hefði sína sál, jörðin væri svo að segja þrungin af lilanda lífi. Þessi trú var algeng með flestum fornþjóðum og þekkist meðal ýmissa frumstæðra kyn- Joátta enn í dag. Grikkir trúðú á trjá- dísir og lindadísir, senr voru eins konar goðkynjaðar álfaverur, er þeir liéldu að liefðust við á þessum stöðilm, eins oo' forfeður vorir trúðu á álfa í hömr- O um. Á sama hátt trúa Indíánar af Hidatsakynstofninum enn í da*g á það, að í hverju tré búi andi. og andinn er skuggi trésins. í Efri- Missourí'dalnum eru stór tré, sem þeir hyggja áð gædd séu miklum vitsmunum og í'skugga þeirra fara Jaeir, er þeir þurfa að sækja sér spekt og ráðkænsku. Eií Jiegar Missourifljótið vex á vorin, svó að Jiað flæðir yfir bakkana og rífur stundum burt sum þessi tré, þá ímynda Jieir sér, að þeir heyri sálir trjánna gráia, með- an ræturnar halda sér dauðahaldi í bakkann, unz þær verða að láta undan átökum straumsins. Hyggja' þeir, að óiiamingja kynstofnsins hafi haldizt í hendur við eyðingu skóganna þar vestra, og er þeim nokkur vbrkumi, þótt þeir komist að þeirri niðurstöðú, Jdví að þannig lítur þetta út á'yfirborð- inu. Alveg sams konar hugmyndir o^ Jiessar Jiekkjast með öðrum náttúrú- })jóðum bæði í Afríku og Ástralíu. Jafnvel meðal Buddhatrúarnianna í Asíu bryddir á líkum skoðunnm, eit það yrði of langt mál að fara út í þá sálma. Trúin á það, að trén væru gædd lii- andi sálum, leiddi til Jiess, að fárið var að líta á þau ýmist sein karlkýns eða kvenkyns og gifta þau á trúarleguih samkomum. Þetta var löngu áður e'n mönnum var almennt kumiúgt um sannleika þessarar hugmyndar, því að nú veit livert skólabarn, að kynskipt- ingin nær einnig til jurtaríkisins. Eh Jxi eru þess dæmi, að fornal'darþjóði'r 5 ið víst, að hver sem það gerði, múndi verða að krypplingi eða hönd lians visna. Sem dæmi um átrúnað Jienna á ' Grikklandi niá benda á það, að í hin- um lielga lundi Asklepiosar frá Cos, varðaði það þúsund drakma sekt að fella cyprustré, og í sjálfri Rómaborg, á höfuðtorginu Forum, stóð hið helga fíkjutré, sem talið var að Rómúlus hefði gróðursett, og var það tilbeðið 1 allt fram á daga keisaranna, en þegar ' það loksins visnaði og dó, fór uggur og skelfing um borgina og menn hugðu að reiði guðanna hvíldi yfir J)eim. Á meðal Rússa og Finna verður einnig vart við þenna átrúnað á mið- öldum. Lundir þeirra voru að jafn- aði girtir miklum skíðgörðum og voru J)eir svo heilagir, að konur fengu ekki að stíga fæti inn J)angað. Hefur þessi átrúnaður ef til vill flutzt frá Finn- landi til Noregs, því að sjá má það af Olafs sögu Tryggvasonar að slík trjá- dýrkun hefur þekkzt í Noregi í heiðni. Segir svo, að hann hafi afnumið blót- Enn i dag eru guðsþjónustur gjarnan haldnar i Vaglaskógi, er fjöhnenni kemur þar saman. Hér er flutt tnessa d útisamkomu, en skógargestir dreifa sér um greenar grundir og rjóður.

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.