Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1950, Blaðsíða 25

Samvinnan - 01.12.1950, Blaðsíða 25
#^^N#S#^«S#s#S#S#s#S#StfS#S#S#^S#^s«>#StfS#Nrs#S#^l#^S#<#s#sr#S^#^SfS^# og blaðið brotið eins og myndin ¦sýnir. Byrjið lengst til hægri. og brjótið pappann eins og „harmon- ikku". Síðan er klippt eftir strik- unum á teikningunni og þegar því er lokið er slétt úr pappanum og þá standa á borðinu hjá okkur eins margir jólasveinar og við höfum brotið, pappann oft. Jólasveinarn- ir haldast í hendur, en til þess að loka hringnum verðum við að líma saman hendur þeirra, sem eru á endunum. Ef tími er til, er hægt að lita karlana báðum megin, og á þá a. m. k. húfan að vera rauð. Jólasveinar þessir geta orðið skemmtilega skrautlegir, séu þeir klipptir út úr einlitum rauðum pappa,. en þetta er að sjálfsögðu hægt að hafa eins og hver vill. Jólatréð er teiknað eftir þessari mynd og er bezt að nota pappa og helzt grænan að lit. Annars er tréð litað grænt og prýtt með nokkrum kúlum og körfum. Jólastjarna í toppnum setur fallegan svip á tréð. Þegar búið er að klippa tréð út, er það brotið eftir punktalínunum, límt saman, og þá er tréð tilbúið. Þótt það sé hvorki stórt né angandi getur það verið til skrauts á kaffi- borðinu miðju, og eru jólasvein- arnir látnir dansa í kring. Slík skreyting á kaffi- eða matar- borðinu miðju getur verið smekk- r^s#N»^#N#-^-^#-^rvr^-r####^##^^^r#^#^#^###4isfsr#«sr#^«sr' | 'I ií - 'p rjli •i ¦ ',-¦ leg, ef smekklega er að farið, og góð .tilbreyting frá því að hafa þar kerti í stjaka, eins og oftast er. Gleðileg jól! •k • • Jólasælgæti Flestum mun finnast nokkuð dýrt að kaupa sælgæti í jólapokana í ár. Með því móti að útbúa eitt- hvað af því heima, spörum við margar krónur, en munum samt fá ágætis sælgæti, bæði til þess að hafa í jólakörfunum og eins til þess að hafa í skál með öðru. i Brenndar möndlur: V2 kg. möndlur —1/% kg flórsyk- 'ur — I14 dl. vatn. Möndlurhar eru þurrkaðár 1 klút og settar í pott ásamt flórsykrin-* um og vatninu. Látið sjóða við jafnan hita og hrært stöðugt í á meðan. Þegar þetta er orðið alveg 'þurrt, er það sett yfir enn minni hita og stöðugt hrært í, þar til það verður aftur fljótandi og möndl- urnar gljáandi. Þá eru þær strax settar á smurða plötu og aðskildar meðan þær eru heitar. Látnar þorna vel. , að fá þannig gamalkunningja fram í,. dagsljósið á jólunum. Börnin rj^unu ekki hvað sízt kunna að meta slíkt, og minningar, sem barn eign- ast þannig í foreldrahúsum, munu lengi fylgja því og ylja um hjarta- ræturnar á efri árum. í." HÉR birtast nokkrar jólamynd- ir, sem hægt er að styðjast við til að útbúa jólasveina og jólatré. .Þetta er ætlað til borðskrauts og er klippt út úr einlitum þunnum . pappa. :' Jólasveinninn er teiknaður á blað, 25

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.