Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1950, Page 25

Samvinnan - 01.12.1950, Page 25
og blaðið brotið eins og myndin sýnir. Byrjið lengst til hægri. og brjótið pappann eins og „harmon- ikku“. Síðan er klippt eftir strik- unum á teikningunni og þegar því er lokið er slétt úr pappanum og þá standa á borðinu hjá okkur eins margir jólasveinar og við höfum brotið pappann oft. Jólasveinarn- ir haldast í hendur, en til þess að loka hringnum verðum við að líma saman hendur þeirra, sem eru á endunum. Ef tími er til, er liægt að lita karlana báðum megin, og á þá a. m. k. liúfan að vera rauð. Jólasveinar þessir geta orðið skemmtilega skrautlegir, séu þeir klipptir út úr einlitum rauðum pappa,. en þetta er að sjálfsögðu hægt að hafa eins og hver vill. Ieg, ef smekklega er að farið, og ![ góð tilbreyting frá því að hafa þar kerti í stjaka, eins og oftast er. I ■ Gleðileg jól! ■ < :j;, Jólasælgæti Flestum mun finnast nokkuð dýrt að kaupa sælgæti í jólapokana í ár. Með því móti að útbúa eitt- hvað af því heima, spörum við margar krónur, en munum samt fá ! ágætis sælgæti, bæði til þess að hafa • J; í jólakörfunum og eins til þess að hafa í skál með öðru. að fá þannig gamalkunningja fram í,: dagsljósið á jólunum. Börnin ipunu ekki hvað sízt kunna að meta slíkt, og minningar, sem barn eign- ast þannig í foreldrahúsum, munu lengi fylgja því og ylja um hjarta- ræturnar á efri árum. r HÉR birtast nokkrar jólamynd- ir, sem hægt er að styðjast við til að útbúa jólasveina og jólatré. Retta er ætlað til borðskrauts og er klippt út úr einlitum þunnum . pappa. Jólasveinninn er teiknaður á blað, Jólatréð er teiknað eftir þessari mynd og er bezt að nota pappa og helzt grænan að lit. Annars er tréð litað grænt og prýtt með nokkrum kúlum og körfum. Jólastjarna í toppnum setur fallegan svip á tréð. Þegar búið er að klippa tréð út, er það brotið eftir punktalínunum, límt saman, og þá er tréð tilbúið. Þótt það sé hvorki stórt né angandi getur það verið til skrauts á kaffi- borðinu miðju, og eru jólasvein- arnir Játnir dansa í kring. Slík skreyting á kaffi- eða matar- borðinu miðju getur verið smekk- Brenndar möndlur: |!; V& kg. möndlur — i/2 kg flórsyk- !; ur — I14 dl. vatn. !; Möndlurnar eru þurrkaðar í klút !;■' og settar í pott ásamt flórsykrin- ;; um og vatninu. Látið sjóða við ■;;’ jafnan liita og hrært stöðugt í á ;! meðan. Þegar þetta er orðið alveg þurrt, er það sett yfir enn minni !; hita og stöðugt hrært í, þar til það !; verður aftur fljótandi og möndl- ;; urnar gljáandi. Þá eru þær strax ;;: settar á smurða plötu og aðskildar ;! meðan þær eru heitar. Látnar ;! þorna vel. <! 25

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.