Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1957, Qupperneq 3

Samvinnan - 01.12.1957, Qupperneq 3
má Fátœkir hirðar veittu fóstur, stund- um málleysingjar, sem áttu meiri samúð og kærleik en mennimir. Elzt var sögnin um Sargon konung í Akkad (um 2800 f. Kr.). Hún er þannig: „Ég Sargon, hinn mikli konungur í Akkad. Móðir mín var kviklynd, föður minn þekkti ég ekki. Ættfeður mínir völdu sér bústað á liœðunum. Borg mín stendur á sléttu við Efrat. Móðir mín ól mig í leynd. Hún lagði mig í körfu og innsiglaði lokið. Hún varp- aði mér í ána, en áin bar mig til vatnsberans Akki. Vatnsberinn bjarg- aði mér og tók mig í sonarstað.“ — Sögnin um Sargon fór sigurför. Hún varð lieimfœrð lítið breytt til Kýrosar Persakonungs. Rómúlus og Remus stofnendur Rómáborgar áttu sömu sögu: Heilög mær eignast syni tvo með guði einum. Börnin eru borin út. Ylgur finnur í körfu á Tíber. Hún veitir fóstur, en fuglar himinsins fæðu. — Ljósguðinn Mítra, persnesk- ur hlýtur sömu forlög. Hann elzt upp með liirðum. — Var ekki sagan af fæðing Jesú sögnin um soninn, sem heimurinn hafnaði, en Guð hóf í dýrð? Egyptaland er töfrum hjúpað. Ritningin segir, að þangað liafi Jósef og María flúið með Jesú undan of- sóknum, síðar hafi spádómurinn rætzt: „Frá Egyptalandi kallaði ég son minn“ (Matt. 2.15 sbr. Hósea 11.1). Gaf þessi frásögn nokkra bend- ingu um uppruna „helgisagnarinnar?“ Ymsir töldu að svo vœri. Meðal ást- sælustu guða Egypta var Osíris, guð- inn, sem dó, en reis upp að nýju. — Helgisögn greindi frá fæðing lians: Þeba var 7nikil borg og margir helgi- dómar liennar. Þó var einn helgastur. Sú var orsök til þessa að stúlka átti eitt sinn leið fram hjá helgidóminum. Hún bar Þebubúum vatn og átti ann- ríkt. Er hún nálgast liinn helga reit ber óm að eyrum liennar og liafði hún ei fegurri lieyrt. Hún hlaut því að nemci staðar og heyrði liún þá orða- skil. „Hinn mikli konungur og frelsari er fæddur, Osíris.“ — Löngu síðar getur Ijóshátíðar á Egyptalandi. Hún var haldin 25. desember. Stef helgi- söngvanna var þetta: „Mærin liefur fætt, Ijósið rennur upp.“ Þannig finna fræðimenn „helgisagnir' og telja rök. SAMVINNAN óevh dip teóendi hun óhviutm beztih 'di jófab Uefjvh OCf OÓkLP ULPFl ^apócett ocf ppitóaínt Fiýtt dp. Sannleikurinn. „Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa,“ sagði Kristur. Gleymdi frum- kristnin þehn orðum? Hópur frœði- manna rís til andmæla. Trú sveipar Ijóma, satt er það. Aðeins sannleik- ann er liægt að sveipa Ijóma. Myndir og líkingar má fá að láni, einnig frá lielgisögnum fornum. Staðreyndum má ekki raslca. Það liefur Lúkas held- ur ekki gert. Hann kannaði heimildir. Stíll hans og framsetning um liðinn tíma, forn lífsskilningur skýrir. Það skerðir ekki sannleiksgildi frásagnar- innar, en varpar sérstæðri birtu á aðalatríði. List er fólgm í að velja og liafna. A ð því leyti er trúin list. Skær birta og djúpir skuggar. Þannig sér trúaður maður veröldina og mann- lífið. Jólin eru hátíð skærrar birtu og djúpra skugga. Aldrei eru mennirnir nœr því en á jólunum að skynja undrið. GLEÐILEG JÓL! Guðmundur Sveinsson. SAMVINNAN 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.