Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1957, Blaðsíða 16

Samvinnan - 01.12.1957, Blaðsíða 16
' ' Verzlunarhús Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðár- króki. Að ofan: Sveinn Guðmundsson, kaupfélagsstjóri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga síðan 1948. Til vinstri: Marteinn Friðriksson, framkvcemdastjóri og formaður Fiskiðjunnar h.f. Að neðan: Slátur- og frystihús K. S. er afhurða heinleg og falleg bygging. Fiskiðjan h.f. hefur á leigu fiskverk- unaraðstöðuna þar. búskapur, þegar miðað er við landið í heild, en lélegur þó, þegar miðað er við beztu búskaparhéruðin og land- kosti í Skagafirði. Af einhverjum á- stæðum voru Skagfirðingar heldur seinni á sér um uppbyggingu á jörð- um en víða annarsstaðar, en nú má heita, að allsstaðar sé vel byggt og prýðilega á mörgum jörðum. Bændur eru taldir 514 í allri Skaga- íjarðarsýslu. Á síðastliðnu ári áttu þessir bændur 54.211 fjár að geldfé meðtöldu. Það eru því sem næst 106 kindur á bónda. Meðalþungi dilka var sl. ár 14,17 kg (nýrmör meðtalinn), en 13,48 árið þar áður. Fremur lít- ill hluti er tvílembdur, svo afurðirn- ar af fénu verða að teljast heldur lé- legar. Ágæt aðstaða til mjólkurfram- leiðslu hefur skapazt með tilkomu Mjólkursamlagsins á Sauðárkróki og mikil aukning er á innveginni mjólk þar frá ári til árs. Á síðastliðnu ári voru taldar 1885 mjólkandi kýr í Skagafirði, en það þýðir, að meðal- bóndinn hefur tæplega fjórar mjólk- andi k^m, nánar tiltekið 3,66. Hins- vegar voru nautgripir alls 2541, svo meðallagið er nálægt því að vera 5 nautgripir á bónda. Fitumagn mjólk- urinnar var fremur lágt, 3,58%. — Um 80% af mjólkinni fara í vinnslu. Skagfirðingar eiga mikið af hross- um og hefur stundum verið talað um, að þeir eigi ekki hús yfir þau, ef fimb- ulvetur beri að höndum, I betri ár- um er þessari hrossaeign framfleitt svo að segja án nokkurs fóðurs eða tilkostnaðar, nema hvað hrossin svíða upp afréttarlöndin og rýra þannig afurðir fjárins. Gott folald leggur sig á 900 krónur og mega það teljast góðar afurðir, ef litlu hefur 16 SAMVINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.