Samvinnan


Samvinnan - 01.10.1963, Blaðsíða 17

Samvinnan - 01.10.1963, Blaðsíða 17
Tilraunaverksmiðja SÍS í Hafnarfirði var með ála- kistu á sýningunni, og á myndinni að ofan er forsetinn að virða fyrir sér álana. Með honum á myndinni eru þeir Erlendur Einarsson, forstjóri SIS, Ilelgi Bergs, framkvæmdastjóri Iðnaðardeildar og Gylfi Guðmunds- son, forstöðumaður tilraunaverksmiðjunnar. A mynd- inni til hœgn eru þeir Asbjörn Sigurjónsson á Álafossi, Bjarni Benediktsson, dóms- og iðnaðarmálaráðherra, Geir Hallgrímsson, borgarstjóri og Asgeir Magnússon, framkvæmdastjóri Samvinnutrygginga að virða fyrir sér vörur frá Saumastofu Gefjunar. Á miðmyndinni til vinstri taka þeir tal saman Gylfi Þ. Gíslason, mennta- og viðski'ptamálaráðlierra og Sigtryggur Hallgrímsson, verksmiðjustjóri Fataverksmiðjunnar Gefjunar. Efsta myndin á þeirri síðu er úr sýningardeild Sjafnar, en sú neðsta úr sýningardeild Iðunnar. Ljósmyndir: Þorvaldur Ágústsson SAMVINNAN 17

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.