Samvinnan - 01.10.1963, Blaðsíða 18
BRÉF TIL ÆSKUFÓLKS
Ein af mörgum villukenn-
ingum varðandi samvinnu-
hreyfinguna og samvinnufé-
lögin er sú, að eiginlega sé
þetta hvort tveggja gömul,
úrelt og fremur leiðinleg
fyrirbrigði. Eitt sinn hafi
samvinnuhreyfingin gert
nokkurt gagn, í gömlum, fá-
breyttum og erfiðum heimi.
Nú sé heimurinn hins vegar
orðinn nýr og hvorki þörf
eða húsrúm fyrir horfinnar
aldar félagsmálahreyfingar,
slíkrar sem samvinnufélög-
in séu.
hjalla. Þar var glímt, sung-
ið, sögur sagðar, kveðist á
og margt annað haft til
skemmtunar í tómstundum
frá erfiðum fundarstörfum.
Enn í dag eru engin elli-
mörk á samvinnufélögunum
á íslandi. Hvarvetna sem
farið er um landið blasa við
augum ný og fögur húsa-
kynni kaupfélaganna. Þau
hafa hvert af öðru orðið fyrst
til að taka upp nýjungar í
þjónustu við landsfólkið.
Þau eru síleitandi að nýj-
um úrlausnum og hvarvetna
þeirra, eða hitt þá heldur.
Samvinnumenn eldast ekki
svo gjarna, eins og raunar
engir þeir, sem heillast hafa
af lífrænum, nytsömum og
hugsjónaríkum viðhorfum og
verkefnum.
Ekki líta menningarþjóð-
ir í nágrenni íslands svo á,
að samvinnufélögin séu úr-
elt og gömul uppgötvun.
Þúsundum og milljónum
saman leitar fólkið hjálpar
og úrlausnar á þeirra veg-
um. Æskufólk, sem er í þann
mund að stofna heimili fer
fjöldans er orka, og sé hún
virkjuð í stórum félögum
undir stjórn hagsýnna og
vel menntaðra leiðtoga, er
hægt að lyfta Grettistökum.
Kaupfélög nágrannaþjóð-
anna vita líka vel sinn vitj-
unartíma. Þau leitast við að
veita unga fólkinu þá þjón-
ustu, sem það þarfnast og
hjálpa því til að búa sig und-
ir heimilismyndun og heim-
ilisstörf. Þau hafa sýningar,
námskeið og fræðslufundi
fyrir ungt fólk. Þangað má
sækja margs konar fróðleik,
er að gagni má koma þegar
lífsstörfin kalla að.
Ef kaupfélög og önnur
samvinnufélög henta ungu
fólki úti í þeim stóra heimi,
hvers vegna þá ekki hér?
Öll hin sömu verkefni og
Þetta er hættuleg villu-
kenning og ungu fólki lítill
sómi sýndur með því að ætla
því að meðtaka hana án
nánari skilgreiningar.
Fyrst er það að segja, að
þegar kaupfélögin sáu dags-
ins ljós á íslandi, var það svo
sannarlega ekki fyrir for-
göngu gamalla manna. Hin-
ir fyrstu frumherjar voru
ungir menn, þótt aldurinn
einn hafi þar að vísu ekkert
að segja. Yfir öllu starfinu
var æskublær, einnig í fylgi
hinnar lífsreyndu kynslóðar
við nýjar félagsmálahug-
myndir. Það þurfti bæði
æskufjör og æskuhreysti til
þess að leggja á sig allt það
erfiði, sem fylgdi félagsstarfi
í strjálbýlu, veglausu og
kaldsömu landi. Það þurfti
frjóan æskuhug til þess að
uppgötva úrræði, sem við
áttu, er margvíslegan vanda
bar að höndum, sem engin
reynzla var fyrir, hvernig
leysa skyldi. Og á kaupfé-
lagafundunum var enginn
elliblær. Þar var glatt á
blasa við augum ný verkefni.
Kaupfélagsstjórarnir eru
mjög margir ungir menn,
nokkrir miðaldra, örfáir
eldri. Sama máli gegnir með
trúnaðarmenn Sambandsins.
Ef horft er yfir starfshópa
kaupfélaganna og Sam-
bandsins, sézt fljótt hve ungt
fólk er þar í meirihluta.
Og þið, sem eruð ung, og
hlustið á allar þær mörgu
kenningar, sem að ykkur er
haldið, villukenningar jafnt
sem aðrar: takið tali þá,
sem enn lifa af hinni fyrstu
kynslóð kaupfélagsfólksins
og reynið sjálf, hvílíkur elli-
blær er á lífsviðhorfum
þangað og leitar hins bezta,
sem kaupfélögin og sam-
vinnusamböndin hafa upp á
að bjóða í húsbúnaði og
heimilistækjum. Ungar hús-
mæður og húsfeður ganga í
kaupfélögin og verzla þar
með daglegar lífsnauðsynjar.
Þetta gerir æskufólkið vegna
þess, að það er hagsýnt, og
veit, að kaupfélögin leitast
við að vera réttlát og veita
þá beztu þjónustu, sem völ
er á. Og svo er annað. Unga
fólkið veit líka, að því fleiri
sem standa saman, vinna
saman, mynda félagsskap
saman, því meiru er hægt að
áorka. Það veit, að samtök
vandamál blasa við. Munur-
inn liggur aðeins í því, að
hér er þjóðin fámenn i strjál-
byggðu landi og því meiri
og brýnni þörf félagslegrar
samstöðu. Enda hefur þjóð-
inni skilist það, því hvergi
er meira samvinnustarf en
hér.
Nei, ef einhver ellimörk
eiga eftir að koma fram á
íslenzku samvinnufélögun-
um,verða þau vegna þess, að
æskan í landinu gerist tóm-
lát um félögin og til þess er
hún ekki líkleg. Ef til vill
kynnu villukenningar að
valda þar einhverju um. En
Framh. á bls. 30.
Ef kaupfélög og önnur samvinnufélög henta ungu fólki úti í þeim
stóra heimi, hvers vegna þá ekki hérf Öll hin sömu verkefni og
vandamál blasa við. Munurinn liggur aðeins í því, að hér er þjóð-
in fámenn í strjálbyggðu landi og því meiri og brýnni þörf félags-
legrar samstöðu. Enda hefur þjóðinni skilist það, því hvergi er
meira samvinnustarf en hér á íslandi.
18 SAMVINNAN