Samvinnan


Samvinnan - 01.10.1963, Blaðsíða 5

Samvinnan - 01.10.1963, Blaðsíða 5
starfsemi Bankinn er stofnaður fyrir forgöngu á- byrgðarmanna Samvinnusparisj óðsins og samvinnusamtakanna. Mun hann annast alla innlenda bankastarfsemi. Bankastjóri er Einar Agústsson, sem undanfarin sex ár heíur verið forstöðu- maður Samvinnusparisjóðsins, skrifstofu- stjóri Guðjón Styrkársson, aðalbókari Einar S- Einarsson og aðalgjaldkeri Sig- urður G. Gunnarsson. — I bankaráði eiga sæti Erlendur Einarsson forstjóri, formaður, og framkvæmdastjórarnir Hjörtur Hjartar og Vilhjálmur Jónsson. — I fréttabréfi septemberblaðs Sam- vinnunnar er nánar x ikið að stofnun bankans. Það var Jónas Þorbergsson, sem jyrstur gekk til viðtals við bankastjóra liins nýstofnaða Samvinnubanka. A löngum æviferli hefur j>að aldrei spurst um Jónas, að liann liafi hopað uni fet, ef liagur samvinnuhreyfingarinnar var annars vegar, og nokkurs betra er varla hœgt að óska hinum nýja banka, en að honum verði sem flestra slíkra stuðningsmanna auðið. — A myndinni að neðan sjcist allir starfsmenn bankans, tuttugu og fjórir að tölu. Allt er þetta ungt fólk og glæsilegt í sjón og raun, og vonandi verður framtíð þess og bankans ekki siður „blómleg“ en körfurnar, sem standa í röð fyrir framan borðið. SAMVINNAN 5

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.