Samvinnan - 01.08.1971, Blaðsíða 6

Samvinnan - 01.08.1971, Blaðsíða 6
son mlklar breytingar í átt til nútímans. Þetta verk hans er líka það bezta fram til þessa, hiklaust betra en „Fagra ver- öld.“ Svona má telja áfram, en nú er nóg komið. Byrja ekki atómljóð og af- bragð á sama staf? Með vinsemd og vlrðlngu. Kjartan Jónasson, Álftamýri 56. - SMÆLKI - Þegar Píus IX (1792— 1878, páfi frá 1846) sat ein- hverju sinni fyrir hjá málara einum, sagði hann málaranum sögu, meðan á verkinu stóð, af munki nokkrum, sem ný- lega hafði brotið klausturheit- ið og gengið í hjónaband. Hans heilagleiki lauk frásögninni með eins konar afsökun fyrir þessum svívirðilega verknaði: — Nú, en þegar allt kemur til alls, þá hefur munkurinn bara tekið hið jarðneska refsi- vald í eigin hendur. Plútarkos (um 46 til um 120, grískur rithöfundur og heim- spekingur) sagði einu sinni: — Menn með litla hæfileika, sem komast í há embætti, eru eins og myndastyttur á háum stöplum. Því hærra upp sem þær eru settar, því minni virð- ast þær. Brezki rithöfundurinn Alex- ander Pope (1688—1744), sem var mjög smár vexti, varð einu sinni í samkvæmi nokkru að þola háð vegna vaxtarlags síns frá hávöxnum og myndar- legum aðalsmanni, sem aftur á móti vissi sjálfur ekki full deili á faðerni sínu. — Mér þætti gaman að vita, hvers vegna þér eruð svona stuttur, sagði hávaxni aðals- maðurinn. — Astæðan er að öllum lík- indum sú, svaraði Pope, að ég á ekki nema einn föður. Emst von Possart (1841— 1921, frægur þýzkur leikari) átti einu sinni í harðri orð- ræðu við einn af samstarfs- mönnum sínum, og í hita deilunnar varð andmælanda hans það á að rétta honum vinsamlegan kinnhest. Possart hélt stillingu sinni og spurði árásarmanninn: — Herra minn, var þetta gert í alvöru eða átti það kannski að vera fyndni? — Þetta var gert í fullri al- vöru, svaraði hinn með brosi. — Það var gott, svaraði Possart, því að fyndni af þessu tagi kann ég alls ekki að meta. Nafn rússneska hershöfð- ingjans Gregors Pótemkins (1739—1791) er þekkt í sam- bandinu Pótemkin-tjöld, sem vísar til eins konar Ieik- tjalda, sem hann lét stilla upp beggja megin vegarins, sem Katrín II ók eftir eitt sinn á ferð til Krím. Leiktjöldin sýndu velmegun og dýrð, sem ekki voru fyrir hendi í raun- veruleikanum. Og eigin eyðslusemi Pótem- kins og lifnaðarhættir hans steyptu honum sjálfum í mikl- ar skuldir, svo að hann fékk nánast daglega heimsóknir þreytandi lánardrottna. Hann komst fljótlega upp á lagið með það, hvernig hann ætti að meðhöndla þá. Þegar einhver þeirra sýndi sig, sagði hann við einkaritara sinn, Pópoff: — Hvers vegna borgar þú manninum ekki? — og sam- tímis gaf hann ritaranum merki um það, hvernig með- höndla ætti lánardrottininn. Ef Pótemkin lokaði hendinni, þá borgaði Pópoff, en opnaði hann hana hins vegar, þá var lánardrottinninn sendur til Síberíu. Áður höröum höndum - meö atrix 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.