Samvinnan - 01.08.1971, Blaðsíða 68

Samvinnan - 01.08.1971, Blaðsíða 68
SAMVINNUFÉLÖG OG LÝÐRÆDI menn KOSNIR AOALFUNDUR SAMBANDSINS mim Framkvæmdastjorn og forstjór Loggilt. endursk mammrn Endurskoöendur Stjorn Sambandsins Myndin sýnir skipulag Sambands- ins í einföldum, glöggum dráttum. Kjarni þessa skipulags er lýðræðis- legur kosningaréttur og almenn fé- lagsréttindi hinna geysimörgu ein- staklinga um allt land sem mynda kaupfélögin og eiga þau. Æðsta vald í málefnum Samþands- ins hefur árlegur fulltrúafundur, aðalfundur. Hann sitja fulltrúar frá öllum kaupfélögum innan Sam- bandsins, sem eru kjörnir heima fyrir á aðalfundum hvers félags fyr- ir sig. ★ Á aðalfundi flytja stjórnarformaður og forstjóri ýtarlegar skýrslur um hag og rekstur Sambandsins, auk þess er prentuð ársskýrsla lögð fram. Umræður eru frjálsar. og hverjum manni heimil gagnrýni. Sambandið starfar fyrir opnum tjöld- um, og skýrslur þess eru opinberar almenningi utan kaupfélaganna sem innan þeirra. ★ Skipulag Sambandsins er eftirmynd af lýðræðisfyrirkomulagi hinna ein- stöku kaupfélaga, enda er Sam- bandið ekki annað en umboðsfyr- irtæki kaupfélaganna og eign þeirra. Hinn almenni félagsmaður, sem myndar kaupfélögin, er sá, sem endanlegt vald hefur í félögunum og Sambandinu gegnum fulltrúa sína á aðalfundum og kjörna starfs- Færið yður í nyt lýðræðis- og jafn- réttisskipulag samvinnufélaga og Sambandsins. Sem félagi í þeim eigið þér fyllsta kost á að tryggja yðar eigin hag, því að þér eruð um leið eigandi þeirra. Kjörnir fulltruar frá kaupfélögum SKIPULAG SAMBANDSINS D □□ Samband íslenzkra samvinnufélaga fmmnm umnmn Rúmlega 30 þús. landsmanna eiga fulltrúa á aóalfundi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.