Samvinnan - 01.08.1971, Blaðsíða 81

Samvinnan - 01.08.1971, Blaðsíða 81
/ stofuna - sumarbústaðinn - eldhúsið eða stakt í herbergi Þetta er ,,birka“-settið. „Birka“ stóllinn er smíðaður úr birki, og er sérlega vandaður og þægilegur. Áferðin er silki- mjúk. Á myndinni sjáið þér ílangt ,,BIRKA“ borð og við eigum einnig sporöskjulöguð og hringlaga borð, sem öll er hægt að stækka mikið. Framleitt í viðarlit (sbr. mynd) og bæsað brúnt, grænt, rautt og blátt. Sessu er hægt að fá með, eða svampinn eingöngu ef hús- freyjan vill sauma verin sjálf. Sporöskjulöguð „Birka" borð. Hringlaga „Birka“ borð. ílöng „Birka“ borð. Breidd 100 cm. Lengd 125 cm. Lengd m/stækkun 160 cm. „Birka“ borð. Breidd 110 cm. „Birka“ borð. 85 cm. Lengd 120 cm. Lengd m/stækkun 220 sm. . Þetta stílhreina fallega sett köllum við „TANA“. Það er smíðað úr brenni og setan á stólunum er bólstruð. Stólana er hægt að fá hvíta, svo og bæsaða í sömu litum og Birka- settið. Borðið er stækkanlegt og er afgreitt með hvítum fæti og plötu bæsaðri í lit nema sérstaklega sé beðið um bæsað- an fót. Stærð borðsins er 104 cm. Að sjálfsögðu er hægt að fá TANA stóll með „BIRKA" borði eða „BIRKA“ stóll ineð „TANA“ borði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.