Samvinnan - 01.08.1971, Side 81

Samvinnan - 01.08.1971, Side 81
/ stofuna - sumarbústaðinn - eldhúsið eða stakt í herbergi Þetta er ,,birka“-settið. „Birka“ stóllinn er smíðaður úr birki, og er sérlega vandaður og þægilegur. Áferðin er silki- mjúk. Á myndinni sjáið þér ílangt ,,BIRKA“ borð og við eigum einnig sporöskjulöguð og hringlaga borð, sem öll er hægt að stækka mikið. Framleitt í viðarlit (sbr. mynd) og bæsað brúnt, grænt, rautt og blátt. Sessu er hægt að fá með, eða svampinn eingöngu ef hús- freyjan vill sauma verin sjálf. Sporöskjulöguð „Birka" borð. Hringlaga „Birka“ borð. ílöng „Birka“ borð. Breidd 100 cm. Lengd 125 cm. Lengd m/stækkun 160 cm. „Birka“ borð. Breidd 110 cm. „Birka“ borð. 85 cm. Lengd 120 cm. Lengd m/stækkun 220 sm. . Þetta stílhreina fallega sett köllum við „TANA“. Það er smíðað úr brenni og setan á stólunum er bólstruð. Stólana er hægt að fá hvíta, svo og bæsaða í sömu litum og Birka- settið. Borðið er stækkanlegt og er afgreitt með hvítum fæti og plötu bæsaðri í lit nema sérstaklega sé beðið um bæsað- an fót. Stærð borðsins er 104 cm. Að sjálfsögðu er hægt að fá TANA stóll með „BIRKA" borði eða „BIRKA“ stóll ineð „TANA“ borði.

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.