Samvinnan - 01.08.1971, Qupperneq 8

Samvinnan - 01.08.1971, Qupperneq 8
Friðrik III (1415—1493), þýzk-rómverskur keisari (frá 1452) og þýzkur konungur (frá 1440), var uppnefndur af þegnum sínum og kallaður „Erkinátthúfa hins heilaga rómverska ríkis“. Astæðan til viðurnefnisins var sú, að við hirðina var haft að orðtaki: „Hans hátign þarf viku til að koma sarnan hugsun, aðra viku til að vinna úr henni og þriðju vikuna til að gleyma öllu sam- an.“ Friðrik Vilhjáhnur IV (1795 —1861) Prússakóngur kom eiuhverju sinni til lítils prúss- nesks bæjar eftir langa og þreytandi næturferð. Bæjar- búar höfðu skreytt strætin í tilefni af konungskomunni, og þegar vagn konungs ók inn í bæinn, hófu hljómsveitir að leika, fólkið rak upp húrra- hróp, og út úr ráðhúsinu kjag- aði feitur borgarstjóri í nýrri rauðri kápu. Hann gekk í átt- ina að kóngsvagninum, og þeg- ar hann náði þangað hóf hann hátíðlega tölu: — Yðar konunglega hátign! Þegar Hannibal stóð fyrir hlið- um Karþagóborgar...... nytsöm framleiðsla neytendum í hag HEKLU-UinnUFOI Þægileg vinnuföt skapa vellíðan við starfið. Hekiu-vinnuföf eru gerð úr sferkum og þjálum efnum í stærðum og gerðum við hvers manns hæfi. — Var liann sennilega alveg eins soltinn og ég er nú, sagði Friðrik Vilhjálmur og lagði höndina á öxl ræðumanni. Komdu með mér, kæri vinur. Nú skulum við tveir fara og fá okkur eitthvað gott í svang- inn. Meðan Friðrik Vilhjálmur IV dvaldist í Karlsbad, heils- aði hann dag nokkurn upp á hirðskraddarann Georg Sulz, sem var ekki lítið upp með sér af metorðum sínum og auð- æfunum, sem þau höfðu fært honum. Þegar konungur spurði iiann, hvernig honum liði í Karlsbad, svaraði hann og yppti öxlum fyrirlitlega: — Ekki sérlega vel, yðar hátign. Þetta er svo misjöfn lijörð. Konungurinn skellihló, sló hann á öxlina og sagði: — Já, vinur minn, við get- um nú ekki allir verið skradd- arameistarar! Sigmund Freud (1856-1939), austurríski læknirinn og sál- könnuðurinn, var nótt eina vakinn upp af símanum. Hann fór fram úr rúminu svefn- drukkinn og tók upp heyrnar- tólið. í símanum var maður, sem kynnti sig og bað um Frá Mapks og SpeRcep
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.