Samvinnan - 01.08.1971, Síða 11

Samvinnan - 01.08.1971, Síða 11
4197' SAM VINNAN EFNI HÖFUNDAR 3 Lesendabréf og smælki 10 Ritstjórarabb 12 TUNGAN OG TÍMINN 12 Hugleiðingar um íslenzka tungu Dr. Jakob Benediktsson 16 íslenzk hreintungustefna Jón Aðalsteinn Jónsson 20 Að læra móðurmálið Hallfreður Örn Eiríksson 20 Ljóð Þráinn Bertelsson 20 Ævintýr (Ijóð) Friðrik Guðni Þórleifsson 21 Tvenns konar málform: drög að skilgreiningu Baldur Ragnarsson 22 Næturreið (Ijóð) Jón frá Pálmholti 23 Tjáningartæki eða minnisvarði Stefán Karlsson 23 Fingrað um strengi (Ijóð) Jónas Friðrik 24 Ljóð í vinnutíma Jónas Friðrik 25 íslenzkt mál eða úrelt fræði Finnur Torfi Hjörleifsson 26 Vertíðarboðorð (Ijóð) Jónas E. Svafár 27 Ádrepa um málfarslega stéttaskiptingu Jóhann S. Hannesson 28 Löngu seinna (Ijóð) Jónas Friðrik 29 Endurnýjun máls og áhrifamáttur Tryggvi Gíslason 30 Sverðdansinn (Ijóð) Lárus Már Þorsteinsson 31 Er islenzk tunga að breytast? Eysteinn Sigurðsson 32 Málfar unglinga Árni Böðvarsson 33 Ást (ijóð) Nína Björk Árnadóttir 34 Hlutverk íslenzkukennslu Böðvar Guðmundsson 34 Ljóð og Ljóð undir japönskum bragarhætti Þráinn Bertelsson 34 Slefa og Túnglsýki (tvö Ijóð) Dagur Sigurðarson 34 Pílagrimmd (Ijóð) Friðrik Guðni Þórleifsson 35 Flóandi í tárum Gísli J. Ástþórsson 36 SAMVINNA: Samvinnuhreyfingin á íslandi árið 2000. Þriðja grein Guðmundur Sveinsson 40 Skalat maður rúnir rista Heimir Pálsson 43 Skiparekstur samvinnumanna 25 ára 46 Þjóðsagan um konuna. Önnur grein Soffía Guðmundsdóttir 50 FIMM SÖGUR: Og þetta á að heita vígð mold Opinber skrifstofa Næst er líka saga: Þeir vernda oss gegn óvinum Herdisarsaga Vinur minn Ásgeir Sigurgestsson Ari Trausti Guðmundsson vorum Eiríkur Brynjólfsson Gunnarr Runólfr Ágúst Guðmundsson 60 Heimilisþáttur Guðrún Hallgrímsdóttir Einsog á undanförnum árum efnir Samvinnan til áskrifendahapp- drættis, og verða númeraðir innheimtuseðlar sendir áskrifendum í byrjun og Nína Björk Árnadóttir. Þráinn Bertelsson er kunnur blaðamaður og kvikmyndagagnrýnandi og hefur gefið út skáldsögu. Friðrik Guðni Þór- september ásamt upplýsingum um, hvar inna megi af hendi greiðslur á suðvestanverðu landinu. í Reykjavík má greiða áskriftargjöldin í eftir- töldum bönkum: Búnaðarbankanum, Landsbankanum, Útvegsbankanum og Samvinnubankanum, bæði í aðalbönkunum og útibúum þeirra um alla borgina. Á Faxaflóasvæðinu má einnig inna af hendi greiðslur i úti- búum Samvinnubankans, en annarsstaðar á landinu taka kaupfélögin við greiðslum. Vinningurinn verður 15 daga ferð fyrir tvo til Mallorca. Verður þeim, sem vinninginn hreppa, séð fyrir séríbúð með baði og svölum. Velja má um ferðir á næsta vori og sumri hjá Ferðaskrifstofunni Sunnu. Dregið verður í áskrifendahappdraettinu 31. október næstkom- andi, og eru allir þeir áskrifendur sjálfkrafa þátttakendur í happdrætt- inu sem greitt hafa gjöld sín fyrir þann tíma. í fyrra hreppti vinninginn frú Guðbjörg M. Thorarensen, símstöðvarstjóri í Þorlákshöfn. Ljóðskáldin I heftinu eru flest ung að árum, en nokkur þeirra lands- þekkt, til dæmis Jón frá Pálmholti, Dagur Sigurðarson, Jónas E. Svafár leifsson stundar háskólanám og hefur gefið út ijóðabók. Jónas Friðrik (Guðnason) starfar hjá Landssíma íslands og er þegar orðinn þekktur fyrir texta sína við ýmis vinsæl dægurlög. Lárus Már Þorsteinsson hefur gefið út Ijóðabók og verður við nám f heimspeki og félagsfræðum ( Englandi á vetri komanda. Heimir Pálsson er menntaskólakennari og fyrrum blaðamaður við Samvinnuna. Ásgeir Sigurgestsson og Ari Trausti Guðmundsson eru við háskólanám í Osló. Eiríkur Brynjólfsson er kennaraskólanemi. Gunnarr Runólfr er bankamaður, útskrifaðist úr Samvinnuskólanum 1968 og hlaut verðlaun Akademíunnar þar 1967—68 fyrir Herdísarsögu. Ágúst Guðmundsson stundar nám við Háskóla íslands. Kápumyndin er að þessu sinni teiknuð af Sigurði Erni Brynjólfssyni, sem einnig hefur myndskreytt allar sögurnar nema Herdfsarsögu, sem var myndskreytt af Gunnari Erni Gunnarssyni, en hann hefur stundað myndlistarnám í Danmörku og sýndi í Unuhúsi í fyrra. Júll—ágúst 1971 — 65. árg. 4. Rilstjóri og ábyrgSarmaSur: SigurSur A. Magnússon. BlaSamaður: Eysteinn SigurSsson. AfgreiSsla og auglýsingar: Reynir Ingibjartsson. Uppsetning: Teiknistofa Torfi Jónsson. Útgefandi: Samband islenzkra samvinnufélaga. Ritstjórn og afgreiðsla I Sambandshúsinu, slmi 17080. Verð: 500 krónur árgangurinn; 100 krónur f lausasölu. Gerð myndamóta: Nýja prentmyndastofan, Laugavegi 24. Prentverk: Prentsmiðjan Edda hf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.