Samvinnan - 01.08.1971, Side 62

Samvinnan - 01.08.1971, Side 62
VAL HINS FRJÁLSA FRAMTAKS Safnast þegar saman kemur SAMVINNUBANKINN ÁVAXTAR SPARIFÉ YÐAR MEÐ HÆSTU VÖXTUM. ÚTIBÚ ÚTI Á LANDI: AKRANESI GRUNDARFIRÐI PATREKSFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI .HÚSAVlK KÓPASKERl STÖÐVARFIRÐI VÍK I MÝRDAL KEFLAVlK HAFNARFIRÐI SAMVINNUBANKINN ANNAST ÖLL INNLEND BANKAVIÐSKIPTL SAMVINNUBANKINN Bankastrœli 7, Reykjavik, sími 20700 frumsýningu í litlu sveitaleik- húsi á óperu sinni, ,J)rottn- ingunni af Saba“. Þegar hann fór til Vínar aftur næsta dag, lenti hann í lestarklefa með fallegri ungri stúlku. Til að koma af stað samtali við hina fögru en að því er virtist frá- hrindandi ungu dömu, lyfti Goldmark hattinum og sagði: — Afsakið ungfrú, en yður grunar víst ekki hver ég er? — Nei, sagði unga konan mjög ákveðin. — Eg er Karl Goldmark, tónskáld „Drottningarinnar afSaba“. — Nú já, svaraði unga stúlkan sem var að þiðna og vildi gjarna koma til móts við Goldmark, — það hlýtur annars að vera fyrirtaks staða. Johann W oljgang Goethe (1749—1832), hið heimskunna þýzka skáld, var forstjóri leik- hússins í Weimar á árunum 1796—1817. Hann krafðist fullkomins aga af samstarfs- mönnum sínum. Hefði einn leikaranna sýnt vanrækslu í starfi, var hann umsvifalaust látinn stunda varðgæzlu, en þar sem Goethe treysti sér ekki til að refsa óskyldurækn- um leikkonum ineð sama hætti, greip hann til þess úr- ræðis að setja varðmann fyrir framan dyrnar hjá þeim og halda þeim þannig í stofufang- elsi. Leikhúsgestir fundu líka fyrir strangleika Goethes. Þegar hann lét sviðsetja leik- rit Friedrichs Schlegels, „Al- arcos“, fannst leikhúsgestum alvaran og strangleikinn ganga úr hófi fram og ráku upp hlát- ursrokur á frumsýningunni. Þá reis Goethe úr sæti sínu í svefnbekkurinn hannaður af Þorkeli G. Guðmundssyni B Ú S L w 0 Q HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN - S(MI 18520 62

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.