Samvinnan - 01.08.1971, Síða 66

Samvinnan - 01.08.1971, Síða 66
Um ákaflega málgefinn þingmann sagði Guitry eitt sinn: — Ræður lians eru jafnan samdar eftir sömu meginreglu. Þær skiptast alltaf í þrjá kafla. I fyrsta kafla segir hann, hvað hann hafi í hyggju að segja, í öðrum þafla segir hann það, og í þriðja kafla segir hann, hvað hann hafi verið að segja. Gustaj III (1746—1792), sænski kóngurinn sem síðar var myrtur í herforingjasam- særi, var eitt sinn staddur í París, og þá var stungið uppá því að hann heimsækti hinn mikla og kunna Benjamin Franklin, sem dvaldist í b'org- inni. En konungur færðist undan því. Einn af trúnaðar- mönnum hans spurði hann þá hversvegna hann vildi ekki hitta Franklin, og kóngurinn svaraði: — Enginn gæti metið hæfi- leika og skarpskyggni Frank- lins meira en ég, en konung- ur hræsnar ef hann sýnir, að hann sé vinveittur áköfum vini frelsisins. Ég dái Franklin sem heimspeking, en hata hann sem stjórnmálamann. Já, gjörið þið svo YCÍ. Regnið viðsMplin Hermann Göring (1893— 1946), þýzki nazistaleiðtoginn sem dreginn var fyrir rétt í Núrnberg, en náði að svipta sig lífi áður en hann yrði líf- látinn, var yfirheyrður af enskum dómara, sem var ákaflega formfastur og virðu- legur. Hann hóf yfirheyrsluna með eftirfarandi spurningum: • — Hvað heitið þér? — Hermann Göring. — Hvernig stafið þér það? A velmektardögum sinum kom Hermann Göring klunna- lega og ókurteislega fram við ítalskan stjórnarerindreka, sem með þóttafullum hætti krafðist afsökunarbeiðni. — Vitið þér hver ég cr? spurði þýzki flugmarskálkur- inn. — Nei. — Ég er Hermann Göring. — Herra minn, það er eng- in afsökun, en vitanlega er það skýring. Niiniiin <>r (96) 31400 Verksmiðjuafgreiðsla K E A annast heildsöluafgreiðslu á vörum frá framleiðsludeild- um félagsins. Með einu sím- tali getið þér pantað allt það, sem þér óskið, af fjöl- breytilegri framleiðslu þeirra, landsþekktar úrvalsvörur, - allt á einum stað: Málningarvörur og hreinlast- isvörur frá Sjöfn, kjöt- og niðursuðuvörur frá Kjötiðn- aðarstöð KEA og hangikjöt frá Reykhúsi KEA. Gula- bandið og Flóru-smjörlíki, Braga-kaffi og Santos-kaffi, Flóru-sultur og safar, brauð- vörur frá Brauðgerð KEA, ostar og smjör frá Mjólkur- samlagi KEA, allt eru þetta þjóðkunnar og mjög eftir- sóttar vörur, öruggar sölu- vörur, roarg-auglýstar í út- varpi, sjónvarpi og blöðum. Innkaupastjórar. Eitt símtal. Fljót og örugg afgreiðsla. Kynnið yður kjörin og reyn- ið viðskiptin. Síminn er (96) 21400. SMJÖRLÍKIS GERÐ VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA K-E-A AKUREYRI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.