Samvinnan - 01.08.1971, Page 70

Samvinnan - 01.08.1971, Page 70
 ,_______tt t Simi-22900 Laugaveg 26 Tegund P 16/401 er framúrskarandi fallegt og vandað rúm, sem við framleiðum út tekki, álmi og palisander. Fyrir ofan höfðalagið á gaflin- um er 10 cm hilla þvert yfir. Mesta breidd rúmsins er aðeins 218 cm, en samt virkar rúmið stórt. Stærð svefnpláss er 150 cm á breidd og 190, 200 eða 210 cm á lengd að vild. Snyrtiborð, tegund P 16/501, er í stíl við rúmið. { ■ \ •::•: ■;; íHlll ::: Tegund N 14/C eru stílhrein og sterk rúm, sem eru framleidd úr tekki, eik, og hvítmáluð. Á mynd- inni sjáið þér settið með 2 rúmum, en tvíbreið rúm (150 cm) fást einnig. Mesta breidd er 232 cm. Tegund P 16/402 er nýjung. Tilraun til þess að gera svefnherbergið að notalegu íveruherbergi, ekki aðeins um nætur, heldur einnig á daginn. Framleidd úr álmi. Spríngdýnur ai beztu gerð í öllum rúmum

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.