Samvinnan - 01.08.1971, Side 73

Samvinnan - 01.08.1971, Side 73
Bordstoíusett . '^WÚ\/W; &A - /':- m m íHh '■'.. -v;- ':VrV ■ ÉmmMM „Stapa“ borðstofuhúsgögnin eru framleidd úr úrvals hráefnum undir ströngu gæðaeftirliti. Stólarnir eru framúrskarandi sterkir. í skápum eru skúffur að ofan en auk þess eru 3 bakkar inni í þeim hægra megin. Borðum fylgja tvær stækkunarplötur. Framleitt úr tekki og eik. Að ofan. Skápur teg. 58/560, lengd 205 cm, breidd 43 cm hæð 82 cm. — Stóll teg. 24A, er norskur, einstaklega sterkur og fallegur. Hann er einnig mjög þægilegur. Borð stærri teg. 58/350, lengd 148 x breidd 92 x hæð 74 cm. Minni 58/360, 128 x 92 x 74. Full lengd þessara borða með stækkun er 224 crn stærra borðið Stóll, teg. 30, er norskur. og 204 cm minna borðið. Takið eftir fræsingunni að frarnan, sem er í stíl við skápana og borðin.

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.