Samvinnan - 01.08.1971, Page 77
Fyrst veljid pér tegundina
og látið okknr vita hver hún er
við sendum yður áklæðapruíur
Tegund „Dómus Svea“ er sænskt teiknað sófasett. Framleitt úr
beztu hráefnum, sem völ er á. Du-pont gúmmí í sætispúðum eða
dacron og diolonull. Mjög fallegt í plussefnum allskonar og þykk-
um ullarefnum. Fætur úr tekki, eik, hnotu eða palisander.
Tegund ,,Alice“ er stílhreint sófasett.
Hvíldarstóll með háu baki. Einnig fáan-
legt með 2 lágum stólum, eða hver
hlutur út af fyrir sig, eins og venjan er
með öll okkar sófasett. Springpúðar eða
mjúkir púðar sem þá eru hnappaðir.
,,Alice“ er mjögvín-
sælt í uppstilling-
unni 2ja sæta sófi,
3ja sæta og hár stóll.
Fegund „Dómus Dana“ er danskt teikn-
að sófasett. I púðum er dacron og diolon
ull, sem gefur settinu hinn sérstæða og
mjúka svip. Fætur og sökkul getið þér
fengið úr tekki eða eik, eða með palis-
anderlit. 4 sæta sófar eru að sjálfsögðu
einnig til. Þetta sófasett með skinnlíkis-
örmum og gobelín púðum í baki og
setu er mjög eftirsótt.