Samvinnan - 01.08.1971, Page 80

Samvinnan - 01.08.1971, Page 80
US TT r»csr Simi-22900 Laugaveg 26 Tegund 58/402: — Stækkanlegur svefnsófi, bakpúðar eru lagðir niður og er þá mesta lengd sófans 206 cm. Lengd óútdreginn 136 cm., breidd 70 cm. Rúmfatageymsla er undir dýnunni. Viður: Tekk. Tegund 58/401: Stækanlegur svefnsófi. Lengist með því að leggja niður bak- púða. Mesta lengd er 238 cm. Lengd óútdreginn er 166 cm., breidd 70 cm. Rúmfatageymsla í kassanum sem annars notast sem borð. Viður: Tekk. Tegund G7/402: Svefnsófi framúrskar- andi vandaður og snotur. Fæst úr tekki og hvítmálaður. Lengd 194 cm, breidd 77 cm. Rúmfatageymsla er undir dýnunni. Tegund 58/403: Svefnsófi. Lengd 190 cm, breidd 75 cm. Rúmfatageymsla undir dýnunni. Viður: Tekk. Tegund G7/401: Stækkanlegur svefnsófi, mjög falleg og vönduð vara. Stækkaður þannig að bakpúðar eru lagðir niður. Mesta lengd 213 cm. Lengd óútdreginn 147 cm, breidd 71 cm. Fæst úr álmi og tekki.

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.