Samvinnan - 01.10.1971, Qupperneq 61

Samvinnan - 01.10.1971, Qupperneq 61
Hrærið eggjarauður, mjöl og mjólk saman í potti og hitið, hrærið vel í á meðan. Látið rifinn ost og smjör út í þegar suðan kemur upp. Kælið. Fletjið deigið út og klæðið smámót (linsumót) með því. Setjið 1 tsk af kremi í hvert mót. Látið deiglok yfir kremið og festið samskeytin vel. Bakið við 200 gráðu hita í um 12 mín. OSTAKEX MEÐ KREMI Fletjið deigið út um 2 mm þykkt og mótið (með kexmóti) í kringlóttar meðalstórar kökur, sem eru bakaðar við um 200 gráðu hita í um 8 mín. Kælt. Kr em : 1 góðostur 2 msk rjómi 1 msk tómatsósa (tómatkraftur) paprika Hrærið ostinn vel með rjóma, tómatsósu og papriku. Leggið kexkökurn- ar tvær og tvær 'saman með kreminu og skreytið með rifnum osti. KÖKUR Súkkulaðikaka 200 g smjör eða smjörlíki % dl sykur 50 g súkkulaði 5 dl hveiti Súkkulaðikrem 2 msk hveiti % dl sykur 3 eggjarauður 50 g rifið súkkulaði 2lÆ dl mjólk Vanilludropar, konjak eða sherry 1—2 dl rjómi (þeyttur) Bananakryddkaka 150 g smjörlíki 250 g sykur eða púðursykur 2 egg 250 g hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk salt 1 tsk engifer 1 tsk negull 2 tsk kanill 2 dl rúsínur 2 meðalstórir bananar Hrærið smjörlíkið lint og síðan vel með sykrinum og eggjunum. Sigtið hveiti, krydd og lyftiduft. Blandið því síðan varlega saman við ásamt rúsínunum og mörðum banönum. Smyrjið mótið og stráið í það brauö- mylsnu. Bakið kökuna við um 200 gráðu hita í 50—60 mín. Látið kökuna kólna í mótinu. SUNNUDAGSMATSEÐILL (fyrir 4) Steiktir rifjabitar m/bökuðum kartöflum 2 rifjasíður Kryddlögur: 1 dl matarolía 1 dl vatn, 3 súputeningar safi úr tveim sítrónum 2— 3 tsk salt %—1 tsk heill pipar (malaður) 1 tsk salvie eða/og merian 3— 4 tsk ensk sósa 12 meðalstórar kartöflur Látið saga síðurnar niður í meðalstóra bita og leggið þá í kryddlöginn í um % klst. Kartöflurnar eru burstaðar úr köldu vatni og flysjaðar ef vill, síðan er skorið í þær með jöfnu millibili. Raðað í smurða ofnskúffu. Rifbitunum raðað á ristina sem síðan er sett yfir skúffuna. Steikt við um 200 gráðu hita í um 50 mín og penslað öðru hvoru með því sem eftir er af kryddleginum. Gott er að glóðarsteikja rifbitana á sama hátt, en það tekur ekki nema nokkrar mínútur á hvorri hlið. Kartöflurnar eru þá glóðarsteiktar í sneiðum, þær eru fyrst penslaðar með olíu, því næst steiktar um 5 mín og síðast saltaðar. Borið fram með hráu grænmetissalati. Hrærið smjörið lint og síðan með sykrinum. Bætið bræddu súkkulaðinu í smátt og smátt. Hrærið sigtuðu hveitinu saman við og skiptið deiginu í fjóra hluta. Smyrjið smjörpappír og teiknið á hann hringi sem eru 20 sm í þvermál. Fletjið síðan deigið út á papppírnum í kringlóttar kökur. Hafið smjörpappír yfir deiginu meðan þið fletjið það út. Takið pappírinn ofan af og bakið síðan við um 190 gráðu hita í 15 mín. Kælið botnana áður en þið takið pappírinn af. Kremið: Hrærið hveiti, sykur, rifið súkkulaði og mjólk saman í potti. Hitið að suðu og hrærið stöðugt í á meðan. Kælið kremið og hrærið í öðru hverju. Blandið þeyttum rjóma og dropum eða víni saman við. Leggið botnana saman með kreminu og smyrjið kremi ofan á. Skreytið með niðursoðnum aprikósum eða mandarínum og hnetukjörnum eða söxuðum möndlum. Franskur súkkulaöibúðungur 100 g suðusúkkulaði 2 tsk neskaffi 8 blöð matarlím 4 dl mjólk 70 g sykur 3 egg % tsk vanilla 3 dl rjómi Bræðið súkkulaðið við hægan hita í vatnsbaði. Hrærið kaffiduftinu og vanillunni saman við. Leggið matarlímið í bleyti og bræðið það í mjólkinni, sem áður hefur verið hituð að suðu. Hrærið mjólkinni síðan saman við súkkulaðið. Þeytið eggjarauður og sykur vel saman, blandið súkkulaðimjólkinni saman við og kælið. Þegar það fer að þykkna er þeyttum hvítum og þeyttum rjóma blandað saman við. Ltáið í skolað mót og kælt. Þegar búðingurinn er stífur, er honum hvolft á fat og skreyttur með þeyttum rjóma ef vill. 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.